Guðni Guðmundsson 13.12.1777-12.06.1843

Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1801. Vígðist aðstoðarprestur, 13. september 1812 að Hrepphólum. Fékk Miðdal 1817og fékk Ólafsvelli 29. desember 1834 og hélt til æviloka. Þótti lítill klerkur en búmaður góður, allra manna sterkastur og söngmaður ágætur. Hann lét gera brú á Brúará.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 194.

Staðir

Hrepphólakirkja Aukaprestur 13.09.1812-1817
Miðdalskirkja Prestur 1817-1834
Ólafsvallakirkja Prestur 29.12.1834-1843

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.04.2014