Jón Þórðarson 1706-10.08.1789

Tekinn í Skálholtsskóla 1722 Stúdent 1727. Missti rétt til prestskapar vegna barneignar árið 1730 en fékk uppreisn 7 árum síðar. Fékk Einholt árið 1742, Skálholt 1750, Hruna 1753 og varð þá prófastur í Árnesþingi. Fékk Reynivelli 7. mars 1767 og lét af starfi árið 1786. Lést að Fremra-Hálsi. Þótti vitur og góður kennimaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ. III bindi, bls. 307.

Staðir

Einholtskirkja Prestur 1742-1750
Skálholtsdómkirkja Prestur 1750-1753
Hrunakirkja Prestur 1753-1767
Reynivallakirkja Prestur 07.03. 1767-1786

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2013