Þórarinn Egilsson (kaggi) -1283

Prestur á Völlum í Svarfaðardal. Lét af því starfi 1283. Hann var mikill lærdómsmaður og velgjörðarmaður fátækra. Þeirri tilgátu hefur verið varpað fram að aðalskrifari Grágásartextans hafi verið Þórarinn kaggi Egilsson prestur á Völlum í Svarfaðardal (d. 1283), en hans er getið í samtímaheimild, Laurentius sögu biskup, og sagður hafa verið "hinn mesti nytsemdamaður til leturs og bókagjörða".

 

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 270

Heimild: Lárentíusar Kálfssonar

Heimild:Árnastofnun: Staðarhólsbók Grágásar.

Staðir

Vallakirkja Prestur -1283

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.03.2019