Gísli Magnússon 07.05.1765-09.02.1807

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskola 1787. Vígðist aðstoðarprestur föður síns á Tjörn í Svarfaðardal 12. júní 1791 og fékk Tjörn eftir hann og hélt til dauðadags. Hann var vel gefinn og ljúfmenni og skáldmæltur nokkuð.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 69. </p>

Staðir

Tjarnarkirkja Aukaprestur 12.06.1791-1794
Tjarnarkirkja Prestur 27.12.1794-1807

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.03.2017