Hannes Björnsson 1704-19.12.1782

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1728. Vígðist 1730 aðstoðarprestur föður síns að Melum í Melasveit og fékk Kvennabrekku 19. júlí 1734 og hélt til æviloka. Hann var hraustmenni að burðum en heilsutæpur hin síðari ár, vel látinn en fékk mjög lélegan vitnisburð hjá Harboe.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 306.

Staðir

Melakirkja Aukaprestur 1730-1734
Kvennabrekkukirkja Aukaprestur 19.07.1934-1782

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.08.2014