Bjarni Bjarnason 10.05.1897-12.03.1982

<p>Bjarni var mikill ræktunarmaöur. Hann var búhöldur góður. Hann átti mörg áhugamál. Félagsmálamaður var hann mikill. Hann átti stórt og gott bókasafn. Hann grúskaði í ættfræði, stúderaði kenningar dr. Helga Péturss.fékkst við tónsmíðar. Rit- fær var hann svo sem best mátti verða, samdi m.a. sögu Nesja í A-Skaft. Hann var heiðursborgah Nesjahrepps. Þekktastur varð hann fyrir tónlistarstörf sín. Tónlistar- kennarar hans voru fyrst Magnús Einarsson, organisti á Akureyri og síðar um skeið, dr. Páll ísólfsson og Sigurður Birkis.</p> <p>Vorið 1916 byrjaði Bjarni að spila í Bjarnaneskirkju og var sfðan organisti við þá kirkju í 62 ár. Karlakór Homafjarðar starfaði um áratugaskeið undir stjórn hans og á áttræðisafmæli hans átti kórinn hlut að því að gefin voru út 14 sönglög eftir hann.</p> <p>Konu sína, Ragnheiði Sigjónsdóttur missti Bjarni 22. des. 1979. — Þeim varð þriggja barna auðið.</p> <p align="right">Minningar. Organistablaðið. 1. nóvember 1982, bls. 10.</p>

Staðir

Bjarnaneskirkja gamla Organisti 1916-
Bjarnaneskirkja Organisti -1980

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

21 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Æviatriði Bjarni Bjarnason 447
03.06.0964 SÁM 84/30 EF Söngur passíusálma Bjarni Bjarnason 448
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Orgel í Bjarnarneskirkju Bjarni Bjarnason 449
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu Bjarni Bjarnason 450
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Passíusálmar: Kunningjar Kristí þá Bjarni Bjarnason 451
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Passíusálmar: Öldungar Júða annars dags Bjarni Bjarnason 452
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Samtal um varðveislu passíusálmalaganna Bjarni Bjarnason 453
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Sálmalag leikið á orgel: Kunningjar Kristí þá. Raddsetning heimildamanns á laginu Bjarni Bjarnason 454
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Sálmalag leikið á orgel, raddsetning heimildarmanns á laginu: Kunningjar Kristí þá Bjarni Bjarnason 455
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Vor ævi stuttrar stundar, sungið og leikið undir á orgel Bjarni Bjarnason 456
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Fyrst er heimildarmaður spurður um æviatriði og síðan leikur hann á orgel Bjarni Bjarnason 457
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Passíusálmar: Svo sem fyrr sagt var frá Bjarni Bjarnason 470
30.05.1967 SÁM 88/1629 EF Passíusálmar: Svo sem fyrr sagt var frá, sungin nokkur vers Bjarni Bjarnason 4983
30.05.1967 SÁM 88/1629 EF Passíusálmar: Svo sem fyrr sagt var frá, sungin nokkur vers Bjarni Bjarnason 4984
30.05.1967 SÁM 88/1629 EF Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu. Á eftir er sagt frá gömlum sálmalögum og söng Bjarni Bjarnason 4985
30.05.1967 SÁM 88/1630 EF Passíusálmar: Kunningjar Kristí þá Bjarni Bjarnason 4994
30.05.1967 SÁM 88/1630 EF Passíusálmar: Kunningjar Kristí þá Bjarni Bjarnason 4995
30.05.1967 SÁM 88/1630 EF Passíusálmar: Öldungar Júða annars dags Bjarni Bjarnason 4996
30.05.1967 SÁM 88/1630 EF Langafi og afi heimildarmanns voru forsöngvarar Bjarni Bjarnason 4997
18.09.1969 SÁM 85/374 EF Spurt um langspil Bjarni Bjarnason 21624
18.09.1969 SÁM 85/374 EF Spurt um tvísöng: ungir kórfélagar sungu úr Bjarnasafni Bjarni Bjarnason 21626

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 25.04.2016