Magnús Grímsson 03.06.1825-18.01.1860

Prestur. STúdent frá Lærða skólanum 1848 og cand. theol. frá Prestaskólanum 22. júlí 1850. Prestur á Mosfelli í Mosfellssveit frá 13. júní 1855 og gegndi því til dauðadags. Þjóðsagnasafnari og leiðsögumaður.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 639-40

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 1855-1860

Erindi


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.11.2018