Bjarki Sveinbjörnsson 03.08.1953-
<p style="margin-bottom: 0px; line-height: normal; font-family: Arial;"><span style="letter-spacing: 0.0px">Bjarki Sveinbjörnsson (f. 1953) útskrifaðist sem tónmenntakennari frá Tónlistarskólanum í Reykjavík vorið 1976. Hann stundaði framhaldsnám í Bandaríkjunum (1979-1981) og við Aalborg Univeristet í Danmörku 1989-1998) þar sem hann lauk doktorsnámi í tónvisindum 1998. Helsta fræðasvið hans er saga íslenskrar tónlistar en doktorsritgerð hans ber heitið „<a href="http://musik.is/BjarkiSve/Phd/phd.html">Tónlist á Íslandi á 20. öld m</a></span><span style="letter-spacing: 0px;"><a href="http://musik.is/BjarkiSve/Phd/phd.html">eð sérstakri áherslu á upphaf og þróun elektrónískrara tónlistar á árunum 1960-90</a>“</span></p>
<p style="margin-bottom: 0px; line-height: normal; font-family: Arial; min-height: 16px;"> </p>
<p style="margin-bottom: 0px; line-height: normal; font-family: Arial;"><span style="letter-spacing: 0.0px">Bjarki hefur mikla reynslu sem tónlistarkennari á Íslandi og í Færeyjum. Í áranna rás hefur hann kennt við grunnskóla, framhaldsskóla, tónlistarskóla auk Listaháskóla Íslands þar sem hann kennir sögu íslenskrar tónlistar. Auk þess hefur hann haldið fjölda fyrirlestra á Íslandi, Færeyjum, Noregi, Danmörku, Hollandi, Kanada og í Bandaríkjunum.</span></p>
<p style="margin-bottom: 0px; line-height: normal; font-family: Arial; min-height: 16px;"> </p>
<p style="margin-bottom: 0px; line-height: normal; font-family: Arial;"><span style="letter-spacing: 0.0px">Bjarki hefur unnið sem dagskrárgerðarmaður hjá ríkisútvarpinu, Rás 1 auk þess að vera tónlistarráðunautur ríkisútvarpsins á árunum 2002-2006. Vann hann sem dagskrárgerðarmaður fjölda þátta um sögu íslenskrar tónlistar.</span></p>
<p style="margin-bottom: 0px; line-height: normal; font-family: Arial; min-height: 16px;"> </p>
<p style="margin-bottom: 0px; line-height: normal; font-family: Arial;"><span style="letter-spacing: 0.0px">Bjarki, og félagi hans, Dr. Jón Hrólfur Sigurjónsson hafa frá árinu 1997 unnið að uppbyggingu á Ísmús gagnagrunninum um íslenska tónlist og menningu (musik.is/ismus; sjá einnig musik.is). Markmið þessa verkefnis er að veita aðgang að sögu íslenskrar tónlistar á Netinu. Íslensk tónlistarhandrit (frá 1100-1800), elstu hljóðritanir gerðar á Íslandi og þjóðfræðiefni stofnunar Árna Magnússonar eru dæmi um verkefni sem þegar eru aðgengileg. Vinna þeir nú að gagnagrunni um öll orgel og organista í íslenskum kirkjum frá upphafi. Þá vinna þeir að gagnagrunni um íslensk þjóðlög og um Tón- og listmenningu íslendinga er fluttur vestur um haf í lok 19. aldar og upphafi þeirrar 20.</span></p>
<p style="margin-bottom: 0px; line-height: normal; font-family: Arial; min-height: 16px;"> </p>
<p style="margin-bottom: 0px; line-height: normal; font-family: Arial;"><span style="letter-spacing: 0.0px">Bjarki var ráðinn í janúar 2007 til að koma á fót Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi og gegndi þar forstöðu til ársins 2017 þegar safnið var flutt í Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðu. Hann gegnir þar stöðu fagstjóra yfir Hljóð- og myndsafni. Bjarki hefur haldið fjölda fyrirlestra um íslenska tónlistarsögu bæði austan hafs og vestan, skrifað greinar um íslenska tónlistarsögu og leitast við að miðla henni sem víðast. Þá hefur hann í áranna rás einbeitt sér að söfnun heimilda um land allt, meðal annars með fjölda viðtala við einstaklinga í öllum héruðum landsins. </span></p>
<div> </div>
Viðtöl: Spyrill/hljóðritari
- Magnús Rafnsson – Minningar úr Reykjavík og Bjarnarfirði
- Minningar frá Tjörnesi
- Minningar úr Reykjadal og frá Húsavík
- Minningar úr Kelduhverfi
- Minningar frá Húsavík
- Minningar frá Húsavík
- Minningar frá Suðureyri
- Minningar úr Dýrafirði
- Minningar úr Reykjavík
- Minningar úr Önundarfirði
- Minningar frá Bíldudal
- Jón Kr. segir frá gömlum leiktjöldum á Bíldudal.
- Minningar úr Reykjavík og frá Patreksfirði
- Minningar frá Bíldudal
- Minningar úr Dalasýslu
- Skröggskvæði
- Á grundinni tvö ein við gengum
- Eitt sinn um þögla aftanstund
- Gilsbakkaþula
- Vísur Kvæða-Önnu
- Minningar frá Bolungarvík
- Minningar frá Ísafirði og Bolungarvík
- Gamla smiðjan á Bíldudal
- Minningar úr Víkursveit
- Minningar úr Dalasýslu
- Minningar af Hornströndum og úr Búðardal
- Minningar úr Þistilfirði og Dýrafirði
- Minningar af Ingjaldssandi
- Minningar frá Sauðárkróki, Siglufirði og Akranesi
- Minningar úr Húnavatnssýslu
- Minningar úr Dýrafirði
- Minningar úr Dýrafirði
- Minningar úr Dölunum
- Minningar af Skarðsströnd og frá Þingeyri
- Minningar úr Borgarfirði
- Minningar frá Ísafirði
- Minningar frá Flateyri og Ísafirði
- Minningar frá Árskógsströnd
- Minningar frá Árskógsströnd
- Minningar frá Stokkseyri
- Minningar frá Ísafirði og Bolungarvík
- Minningar úr Víkursveit
- Minningar úr Víkursveit
- Minningar úr Víkursveit
- Minningar úr Víkursveit
- Minningar úr Breiðafirði og Steingrímsfirði
- Minningar úr Bjarnarfirði
- Minningar úr Bjarnarfirði
- Minningar frá Akureyri og Hrísey
- Minningar frá Akureyri og Hrísey
- Minningar úr Svarfaðardal
- Minningar úr Hrunamannahreppi
- Minningar úr Hrunamannahreppi
- Minningar úr Hrunamannahreppi
- Minningar úr Hrunamannahreppi
- Minningar úr Hrunamannahreppi
- Minningar úr Fljótshlíð og Hrunamannahreppi
- Minningar úr Hrunamannahreppi
- Minningar úr Hrunamannahreppi
- Minningar úr Grímsnesi
- Minningar úr Biskupstungum
- Minningar úr Grímsnesi
- Minningar frá Ólafsfirði
- Minningar úr Fljótum
- Minningar úr Ólafsfirði
- Minningar frá Dalvík
- Minningar frá Stokkseyri
- Minningar frá Ólafsfirði
- Minningar úr Garðinum og frá Ólafsfirði
- Minningar úr Vestmannaeyjum og Reykjavík
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minningar af Rauðasandi og úr Kollsvík
- Minningar frá Núpi og af sjónum
- Minningar frá námi og úr tónlistarlífinu
- Minningar frá Selfossi og Stokkseyri
- Minningar úr Reykholtsdal
- Minningar úr Grindavík
- Minningar af Rangárvöllum
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minningar úr Gnúpverjahreppi
- Minningar af Snæfjallaströnd
- Minningar frá Ísafirði og Kópavogi
- Minningar frá Húsavík og Reykjavík
- Minningar frá Ísafirði og úr Gnúpverjahreppi
- Minningar af Rangárvöllum
- Minningar undan Eyjafjöllum
- Minningar af Skeiðunum
- Minningar af Skeiðunum
- Minningar af Skeiðunum
- Minningar úr Gnúpverjahreppi
- Minningar úr Reykjavík og Gnúpverjahreppi
- Minningar úr Landeyjum
- Minningar úr Reykjavík og Gnúpverjahreppi
- Minningar úr Þykkvabænum
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minning um Sigfús Halldórsson
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Minningar úr tónlistarlífinu - Rætt við Gunnar H. Jónsson um lífið og tilveruna
- Minningar um sönglífið í Reykjavík, 2. hluti.
- Minningar um sönglífið í Reykjavík, 1. hluti.
- Sigfús Andrésson – Minningar úr Reyðarfirði
- Guðmundur H. Guðjónsson rifjar upp lífshlaup sitt.
- Starf mitt við Landakirkju í Vestmannaeyjum.
- Guðumundur H. Guðjónsson leikur á orgel Landakirkju
- Guðmundur H. Guðjónsson leikur á orgel Landakirkju
- Minningar úr Ísafjarðardjúpi
- Minningar úr tónlistarlífinu
- Ingimar Sveinsson – Minningar úr Hamarsfirði
- Ásta María Herbjörnsdóttir – Minningar úr Breiðdal
- Ingibjörg Zophoníasdóttir – Minningar úr Svarfaðardal og Suðursveit
- Þórunn Sigurðardóttir – Minningar úr Loðmundarfirði og Borgarfirði
- Georg Halldórsson – Minningar frá Eskifirði
- Ingigerður Jónsdóttir – Minningar frá Fáskrúðsfirði
- Níels Sigurjónsson – Minningar frá Fáskrúðsfirði
- Óskar Sigurðsson – Minningar frá Fáskrúðsfirði og Keflavík
- Sigrún Steinsdóttir – Minningar frá Fáskrúðsfirði
- Kristinn Einarsson – Minningar frá Reyðarfirði
- Minningar af Jökuldal – Ragnar Sigvaldason
- Guðmar Ragnarsson – Minningar úr Hjaltastaðaþinghá
- Gunnar Guttormsson – Minningar úr Hjaltastaðaþinghá
- Minningar úr Hróarstungu
- Gunnar Guttormsson – Saga af hreindýrshaus
- Gunnar Hjaltason – Minningar frá Reyðarfirði
- Halla Einarsdóttir – Minningar frá Eskifirði
- Ásgeir Metúsalemsson – Minningar frá Reyðarfirði
- Stefán Þorleifsson: Minningar frá Norðfirði
- Einar Þorvarðarson - Minningar af Austurlandi
- Pétur Kristjánsson – Minningar frá 20. öld.
- Jóhann Sveinbjörnsson – Minningar frá Seyðisfirði
- Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir – Minningar frá Seyðisfirði
- Sigurður Filippusson – Minningar úr Seyðisfirði
- Svanborg Sigurðardóttir – Minningar úr Seyðisfirði
- Svandís Jónsdóttir – Minningar úr Seyðisfirði
- Ketil Larsen dreymir við píanóið
- Ketill Larsen rekur æviferil sinn
- Minningar frá Winnipeg
- Einar G. Sveinbjörnsson
Viðtöl
Tengt efni á öðrum vefjum
Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 14.08.2019