Jóhannes Pálmason 19.01.1914-22.05.1978

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1936. Kennarapróf frá KÍ 1939. Cand. theol. frá HÍ 31. janúar 1942. Nam orgelleik hjá Páli Ísólfssyni á háskólaárum. Veittur Staður í Súgandafirði 6. maí 1942 frá 1. júní að telja. Settur prófastur í Vestur- Ísafjarðarsýslu 29. apríl 1963.til 1. apríl 1966. Veitt Reykholt í Borgarfirði frá 11. október 1972. Lausn frá störfum 14. júlí 1977. Vann og að kennslu og fræðslumálum.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 515-16 </p>

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 06.05. 1942-1972
Reykholtskirkja-nýja Prestur 11.10. 1972-1978

Skjöl

Skjal/
Jóhannes Pálmason Mynd/jpg

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.11.2018