Ólafur Þorkelsson 30.03.1897-25.07.1988

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

62 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.12.1982 SÁM 93/3356 EF Segir frá æviatriðum sínum, frá foreldrum sínum og húsi sem faðir hans byggði á Bíldudal; sagt frá h Ólafur Þorkelsson 37158
10.12.1982 SÁM 93/3356 EF Segir frá sjómennsku sinni, fyrst sem ungur drengur á Bíldudal svo á skútu; skútan fórst í túr sem h Ólafur Þorkelsson 37159
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Segir frá sjómennsku sinni, fyrst sem ungur drengur á Bíldudal svo á skútu; skútan fórst í túr sem h Ólafur Þorkelsson 37160
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Segir frá sjómennsku sinni á skútum og í transporti: menn deildu koju, sinn á hvorri vaktinni; keppn Ólafur Þorkelsson 37161
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Sagt frá skútum á Bíldudal, þrjár skútur voru smíðaðar þar, síðan talin upp þau skip sem heimildarma Ólafur Þorkelsson 37162
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Þegar heimildarmaður var ungur á sjó og átti erfitt með að vakna gaf kokkurinn honum í nefið svo han Ólafur Þorkelsson 37163
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Segir frá sjómennsku sinni á ýmsum skipum, til dæmis á togaranum Agli Skallagrímssyni og frá kynnum Ólafur Þorkelsson 37164
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Hætti 1934 á sjónum og gerðist vörubílstjóri í Reykjavík, sagt frá þeirri vinnu Ólafur Þorkelsson 37165
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Skólaganga heimildarmanns, hann var í barnaskóla fyrir vestan og tók síðan stýrimannapróf í Stýriman Ólafur Þorkelsson 37166
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Var háseti á skútunum, eitt sumar skipstjóri á mótorbát frá Flateyri, alltaf háseti á togurunum; sag Ólafur Þorkelsson 37167
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Æviatriði heimildarmanns og fjölskylduhagir Ólafur Þorkelsson 37168
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Spurt um stéttarfélög sjómanna, síðan talað um stéttarfélög bílstjóra Ólafur Þorkelsson 37169
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Strákar fyrir vestan fóru á skútu svona 10-12 ára, oftast með feðrum sínum; börn byrjuðu líka snemma Ólafur Þorkelsson 37170
10.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um ráðningu skipverja á skútur, kjör þeirra og aldur; hvernig ungir drengir lærðu vinnubrögðin og st Ólafur Þorkelsson 37171
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um sjómennsku ungra drengja á skútum, voru ekki látnir fylgja vöktum heldur voru bara uppi að deginu Ólafur Þorkelsson 37172
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um hvernig viðvaningar voru plataðir á togurunum til dæmis látnir safna hausum í körfu; sendir niður Ólafur Þorkelsson 37173
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Lenska fyrir vestan að uppnefna menn; heimildarmaður var samskipa Sigurði skurði sem var ákærður fyr Ólafur Þorkelsson 37174
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Æviatriði konu heimildarmanns Ólafur Þorkelsson 37175
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um sjómennsku á skútum, verk skipstjóra um borð, samtal um hvort skipstjórar væru misjafnlega aflasæ Ólafur Þorkelsson 37176
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, verk skipstjóra um borð, samtal um hvort skipstjórar væru misjafnlega aflasæ Ólafur Þorkelsson 37177
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, störf og skyldur stýrimanns; um glettingar á milli manna jafnvel við stýrima Ólafur Þorkelsson 37178
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, störf og skyldur kokksins, inn í fléttast fróðleikur um skiptingu lúðu og ve Ólafur Þorkelsson 37179
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, skipstjórinn var kallaður karlinn, og gerði ekkert til þó að hann heyrði það Ólafur Þorkelsson 37180
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, meira um störf kokksins; sögur af kokk frá Ísafirði; skammaryrði um kokkinn Ólafur Þorkelsson 37181
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Skútan Ísafold hafði vél, og þar var sérstakur vélamaður eða smyrjari, sem sá um að halda vélinni ga Ólafur Þorkelsson 37182
14.12.1982 SÁM 93/3361 EF Var vélamaður á skútunni Ísafold, fyrst á skaki og svo á reknetum, um káetur og kojur á skútum; samt Ólafur Þorkelsson 37183
14.12.1982 SÁM 93/3361 EF Kokkurinn sá um að þrífa bæði lúkar og káetu á skútunum; meira um skipan í kojur; um loftræstingu í Ólafur Þorkelsson 37184
14.12.1982 SÁM 93/3362 EF Máltíðir dagsins um borð í skútunum: hvenær var borðað og hvað; rúgbrauðið var geymt í saltinu; matu Ólafur Þorkelsson 37185
15.12.1982 SÁM 93/3362 EF Matur sem menn tóku með sér að heiman og hvenær sá matur var borðaður; um saltkjötið sem borðað var Ólafur Þorkelsson 37186
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Matur sem menn tóku með sér að heiman og hvenær sá matur var borðaður; um saltkjötið sem borðað var Ólafur Þorkelsson 37187
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Vöruskiptaverslun sjómanna og Hornstrendinga: skipt á línum og fleiru og svartfuglseggjum Ólafur Þorkelsson 37188
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Um áfengisneyslu skútukarla og tóbaksnotkun Ólafur Þorkelsson 37189
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Fatnaður skútusjómanna: menn höfðu með sér nærföt til skiptanna, þvoðu oft sokka um borð; hlífðarfat Ólafur Þorkelsson 37190
15.12.1982 SÁM 93/3364 EF Aðbúnaður sjómanna: menn höfðu ekki með sér persónulega muni á skútu, en það var gert á togurum; rúm Ólafur Þorkelsson 37191
15.12.1982 SÁM 93/3364 EF Undirbúningur fyrir úthaldið: menn útbjuggu línur og vaðbaujur sjálfir; hásetar komu vistum og salti Ólafur Þorkelsson 37192
15.12.1982 SÁM 93/3364 EF Vaktaskipti á skútum Ólafur Þorkelsson 37193
15.12.1982 SÁM 93/3365 EF Vaktaskipti á skútum; pumpað á vaktaskiptum Ólafur Þorkelsson 37194
15.12.1982 SÁM 93/3365 EF Um færi eða línur, um hagræðingu segla og að standa við stýri,um vinnulýsingu, hreingerningu á skipi Ólafur Þorkelsson 37195
16.12.1982 SÁM 93/3365 EF Hvað úthaldið var langt á skútunum á hverju ári, um fiskimið, lengd túra, um beitu; síld í beitu var Ólafur Þorkelsson 37196
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Hvað úthaldið var langt á skútunum á hverju ári, um fiskimið, lengd túra, um beitu; síld í beitu var Ólafur Þorkelsson 37197
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Hvernig plássinu var skipt á milli manna við skakið, bestu staðirnir voru fremst og aftast, góðir fi Ólafur Þorkelsson 37198
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Fiskur markaður og þess vel gætt að blanda ekki saman fiski af fleiri skipum þegar landað var; lýst Ólafur Þorkelsson 37199
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Ekkert veitt á sunnudagsmorgnum á skútunum, þá hvíldu menn sig, þó var það einstaka skipstjóri sem b Ólafur Þorkelsson 37200
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Um aðgerðina, sem hófst venjulega klukkan tólf á miðnætti, einn hausari, fjórir flatningsmenn, einn Ólafur Þorkelsson 37201
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Hvað var gert þegar menn áttu frí um borð: einstaka maður var með bók, enginn með handavinnu, engin Ólafur Þorkelsson 37202
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Heimildarmaður átti sér draumkonu þegar hann var strákur, alveg öruggt að ef hann dreymdi hana fékk Ólafur Þorkelsson 37203
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Ekki voru sögð ævintýri á sjónum, en ýmsar aðrar sögur til dæmis ferðasögur; kveðnar rímur en ekki m Ólafur Þorkelsson 37204
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Sumarliði á Fossi orti til þess að fá byr, en heimildarmaður man ekki alla vísuna Ólafur Þorkelsson 37205
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Dreymdi stundum fyrir daglátum á skútum; minnist á draumkonu sína sem var fyrir lúðu; síðan talað um Ólafur Þorkelsson 37206
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Spurt um fyrirboða og hugboð, neikvæð svör; heimildarmanni var það ekki fyrir góðu að dreyma móður s Ólafur Þorkelsson 37207
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Á skútunni Ísafold þar sem heimildarmaður var smyrjari, var draugur, afturgenginn maður sem hafði fa Ólafur Þorkelsson 37208
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Spurt nánar um drauginn á Ísafold Ólafur Þorkelsson 37209
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Spurt nánar um drauginn á Ísafold Ólafur Þorkelsson 37210
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Talinn vera draugur í hverju skipi, menn sem þóttust vera skyggnir þóttust sjá þá; samtal um trú á þ Ólafur Þorkelsson 37211
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Margvísleg hjátrú fylgdi sjómennsku; menn hafa ótrú á að fara út á mánudegi; skipti engu að mæta kve Ólafur Þorkelsson 37212
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Strákar reistu stengur, settu hausa á og fóru með: Hærra hvein í hinum herða máttu þig; minnst á að Ólafur Þorkelsson 37213
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Ótrú á tölunum sjö og þrettán; engin ótrú á að nefna hlutina réttu nafni, engir siðir við að renna f Ólafur Þorkelsson 37214
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Á skútunni Gyðu var lesinn húslestur á sunnudagsmorgnum, ekki á öðrum skútum sem heimildarmaður var Ólafur Þorkelsson 37215
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Spurt um skemmtanir áður en úthald hófst og þegar því lauk, neikvæð svör; almennt að menn lyftu sér Ólafur Þorkelsson 37216
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Stopp á milli túra var mjög stutt, stundum bara einn dagur Ólafur Þorkelsson 37217
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Segir frá því hvað hann gerði þegar hann var ekki á skútu Ólafur Þorkelsson 37218
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Keppni á milli skipa, þó engin keppni um að komast fyrstur á ákveðin mið og ekki heldur um að koma f Ólafur Þorkelsson 37219

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 12.04.2017