Kristjón Jónsson 02.01.1897-13.05.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

24 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.08.1975 SÁM 91/2538 EF Frásögn af Sjómannagarðinum, minnismerki, bátnum Ólafi, góð lýsing á bátnum og einstökum hlutum hans Kristjón Jónsson 33749
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Kynni heimildarmanns af skipasmíðum; spáð í spæni um örlög skipa, saga af því; meira um skipasmíði; Kristjón Jónsson 33750
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Sjóferðabæn Kristjón Jónsson 33751
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Línufiskirí, handfæraveiðar, vaðbeygja, biti, fiskurinn, lending og fiskinum seilað, landróður, vind Kristjón Jónsson 33752
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Gróðursetning trjáa Kristjón Jónsson 33753
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Naust; hvað var róið víða á Sandi; lendingar og örnefni; vélbátar Kristjón Jónsson 33754
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Skinnbrækur og sjóklæðagerð, skinnklæði Kristjón Jónsson 33755
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Farviður; nöfn á reipum sem bátum fylgdu Kristjón Jónsson 33756
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Um seilarólar; að skipta í hlut og margt fleira um róður Kristjón Jónsson 33757
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Sjóbúðir og fleira um sjósókn og veðráttu Kristjón Jónsson 33758
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Spánska veikin Kristjón Jónsson 33759
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Skipaferðir; útræði frá Oddbjarnarskeri; útræði undan jökli Kristjón Jónsson 33760
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Þjóðtrú tengd sjómennsku og veðurspár; að finna fiskimið Kristjón Jónsson 33761
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Farviður eða vísa um hvað eigi að hafa með sér á sjó: Fyrst á neglu hverja gá Kristjón Jónsson 33762
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Nesti Kristjón Jónsson 33763
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Óhapp í fárviðri Kristjón Jónsson 33764
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Sjóslys Kristjón Jónsson 33765
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Sjálfstæðisfélag og verkalýðsfélag Kristjón Jónsson 33766
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Bjargræði á Hellissandi; bjargræði í eyjunum og störf þar Kristjón Jónsson 33767
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Veiðar Kristjón Jónsson 33768
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Snæbjörn í Hergilsey og slysið á Sandi Kristjón Jónsson 33769
03.08.1975 SÁM 91/2541 EF Um höfnina á Rifi og sögn um að stríð Dana og Englendinga hafi hlotist af drápi Björns á Skarði Kristjón Jónsson 33770
03.08.1975 SÁM 91/2541 EF Viðskipti við skútumenn Kristjón Jónsson 33771
03.08.1975 SÁM 91/2541 EF Hvalveiðar Kristjón Jónsson 33772

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.01.2016