Þorsteinn Jóhannesson 24.03.1898-17.04.2001

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1920. Cand. theol. frá HÍ 1924. Settur sóknarprestur í Staðarprestakalli í Steingrímsfirði 4. okt´óber 1924m fékk Vatnsfjörð 10. september 1928. Prófastur í Norður-Ísafjarðarprófastsdæmi 1939. Lausn frá embætti 1955.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 439-40

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Prestur 04.10. 1924-1928
Vatnsfjarðarkirkja Prestur 10.09. 1928-1955

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.08.2015