Pétur T. Oddsson 06.09.1912-04.11.1956

Prestur. Stúdent frá MA 1932, kennarapróf 1933 og cand. theol. Hí 1936. Aðstoðarprestur á Djúpavogi 4. september 1936m, fékk Hofsprestakall í Álftafirði 28. apríl 1937 og Hvamm í Dölum 16. júní 1944. Gegndi Staðarhólsþingum 1944. Settur prófastur í Dalasýslu frá 1944.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 335-36

Staðir

Djúpavogskirkja Aukaprestur 04.09.1936-1937
Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 28.04. 1937-1944
Hvammskirkja í Dölum Prestur 16.06. 1944-1956

Aukaprestur, prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.12.2018