Stefán Þórarinsson 1783-28.02.1849

Prestur. Stúdent frá heimaskóla1805. Fékk Garð 9. júní 1809, Eyjadalsá 7. apríl 1810, Barð í Fljótum 11. mars 1831. Sagði þar af sér 1836. Fékk Skinnastaði 4. janúar 1837 og var þar til æviloka. Fékk að vísu Höskuldsstaði 30. desember 1843 en fór ekki þangað og fékk Skinnastaði aftur 25. júní 1844 og sagði þar af sér prestskap vegna m.a.sjóndepru. Þótti allvel gefinn og góður ræðumaður en rómlítill, viðfelldinn, atorkumaður, drykkfelldur nokkuð og lítill vexti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 340-41.

Staðir

Garðskirkja Prestur 09.07.1809-1810
Eyjadalsárkirkja Prestur 07.04.1810-1831
Barðskirkja Prestur 11.03.1831-1836
Skinnastaðarkirkja Prestur 04.01.1837-1849

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.09.2017