Jónas Sigurgeirsson 04.12.1901-18.10.1996

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

37 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.08.1980 SÁM 93/3320 EF Um geldfé, yfirsetur og smölun Jónas Sigurgeirsson 18742
11.08.1980 SÁM 93/3320 EF Um hrakninga í smalamennsku vorið 1915 Jónas Sigurgeirsson 18743
11.08.1980 SÁM 93/3321 EF Um hrakninga í smalamennsku vorið 1915 Jónas Sigurgeirsson 18744
11.08.1980 SÁM 93/3321 EF Frásögn um reimleika í sæluhúsinu við Jökulsá Jónas Sigurgeirsson 18745
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um móðuharðindin og afleiðingar þeirra Jónas Sigurgeirsson 18818
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um harðindi og tíðarfar á 19. öld Jónas Sigurgeirsson 18819
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Tíðarfar og harðindi á 20. öld Jónas Sigurgeirsson 18820
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um veiðiskap í Mývatni Jónas Sigurgeirsson 18821
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Drukknanir í Mývatni; dauður maður fylgdi pilti, sem fann hann rekinn Jónas Sigurgeirsson 18822
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Drukknanir og slysfarir í ám og vötnum Jónas Sigurgeirsson 18823
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Heiðalöndin: byggð þar, beitarland, selland, slægjuland Jónas Sigurgeirsson 18824
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Ferðalög á heiðavegum; maður verður úti við Másvatn Jónas Sigurgeirsson 18825
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Um skíðanotkun í Mývatnssveit; skautar og skíði algeng samgöngutæki; frá skíðafimi Mývetninga, þáttt Jónas Sigurgeirsson 18826
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Um drauma; afstaða heimildarmanns Jónas Sigurgeirsson 18829
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Spurt um álagabletti, loðsilunga og fleira árangurslaust, þekkir engan álagablett í sveitinni, engar Jónas Sigurgeirsson 18830
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Um útilegumenn og útilegumannatrú; leit að útilegumönnum við Dyngjufjöll og vísa þar um: Mývatns hor Jónas Sigurgeirsson 18831
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Um huldufólk og huldufólkstrú; kaupakona á Helluvaði sá til huldufólks; huldufólkssteinn nálægt Hell Jónas Sigurgeirsson 18832
11.07.1983 SÁM 93/3392 EF Um það hvernig Austurfjöllin voru nýtt, t.d. undir beit Jónas Sigurgeirsson 40375
11.07.1983 SÁM 93/3392 EF Um göngur á Austurfjöllum og í Grafarland og Herðubreiðarlindar Jónas Sigurgeirsson 40376
11.07.1983 SÁM 93/3392 EF Rætt um lausagöngu búfjár og hesta og hættur þar á fjöllum fyrir dýrin; síðan spurt um hjátrú í samb Jónas Sigurgeirsson 40377
11.07.1983 SÁM 93/3393 EF Rætt um Laxá, vöð á henni og hættur sem henni fylgja Jónas Sigurgeirsson 40378
11.07.1983 SÁM 93/3393 EF Um ferðalög yfir heiðar í Mývatnssveit, sérstaklega að vetrarlagi Jónas Sigurgeirsson 40379
11.07.1983 SÁM 93/3393 EF Spurður um ættardrauga, minnist á Kolbeinskussu; viðbót um ferðalög Jónasar sjálfs og föður hans Jónas Sigurgeirsson 40380
31.07.1986 SÁM 93/3527 EF Slysfarir í Laxá. Einn maður drukknaði um 1850 í landareign Helluvaðs, var á leið gangandi út í hólm Jónas Sigurgeirsson 42187
31.07.1986 SÁM 93/3527 EF Eitthvað var talað um að menn sem drukknuðu í Laxá og Mývatni gengju aftur og fylgdu fólki, gjarna þ Jónas Sigurgeirsson 42188
31.07.1986 SÁM 93/3527 EF Sögn um hauslausan draug ungs manns sem fylgdi ákveðinni ætt og sagt af höfuðbeinum sem fundust graf Jónas Sigurgeirsson 42189
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Frh. um höfuð/höfuðbein sem fundust í Laxárdal. Saga í kringum þetta, sem Jónas treystir sér ekki ti Jónas Sigurgeirsson 42190
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Langafabróðir Jónasar drukknaði í Mývatni, þegar hann var á leið yfir vatnið á ís. Tveir menn frá Ká Jónas Sigurgeirsson og Hólmfríður Ísfeldsdóttir 42191
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Nafnkenndir draugar í sveitinni. Hólmfríður nefnir Kolbeinskussu og segir hana hafa fylgt vissri ætt Jónas Sigurgeirsson og Hólmfríður Ísfeldsdóttir 42192
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Piltur drukknaði í Bjarnastaðalæk 1910. Fór yfir á snjóbrú sem hrundi undan honum. Jónas Sigurgeirsson 42193
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Kolbeinskussa og uppruni hennar. Fylgir ætt konunnar sem átti hana og hefur sést allt fram á þessa d Jónas Sigurgeirsson 42194
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Spurt um álagabletti, Jónas telur lítið um þá, en aftur á móti mikið um huldufólksbyggðir. Álfar tal Jónas Sigurgeirsson 42195
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Spurt um samskipti við huldufólk. Skyggnt fólk taldi sig sjá huldufólk. Kaupakona í sveitinni taldi Jónas Sigurgeirsson 42196
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Spurt um nykra eða orma í vötnum, Jónas kannast ekki við neinar slíkar sagnir frá svæðinu. Jónas Sigurgeirsson 42197
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Mannskaðar á heiðum, einkum á 19. öld en einnig þeirri tuttugustu. Kona frá Stórási varð úti skömmu Jónas Sigurgeirsson 42198
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Tveir menn urðu úti á heiðinni milli Reykjadals og Mývatnssveitar, voru á ferð frá Máskoti: Bóndinn Jónas Sigurgeirsson 42199
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Útilegumannabyggðir. Heimtur þóttu slæmar á fjöllum og var það stundum kennt útilegumönnum. Gerðar l Jónas Sigurgeirsson 42200

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.12.2016