Jónas Pétur Hallgrímsson 28.02.1846-02.02.1914

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1867 og lauk prófi úr Prestaskólanum 1871. Vígðist 27. ágúst 1871 aðstoðarprestur föður síns að Hólmum og 27. apríl 1880 fékk hann embættið en var eftir skamma hríð embættislaus. Fékk Skorrastaði 11. maí 1883, Kolfreyjustað 14. mars 1888 og hélt til æviloka. Prófastur í Suður - Múlasýslu 1886 - 94.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 335. </p>

Staðir

Kolfreyjustaðarkirkja Prestur 1888-1914
Hólmakirkja Aukaprestur 27.04. 1871-1880
Skorrastarðakirkja Prestur 11.05. 1883-1988
Hólmakirkja Prestur 27.04.1880-1881

Erindi


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.11.2018