Eyjólfur Jónasson 04.03.1889-19.12.1989

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

36 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.07.1965 SÁM 92/3222 EF Von er að stundum veðrið grandi; Farðu vel með folann minn; Þú ert Manga þægileg; Húsgangslykkjan he Eyjólfur Jónasson 29349
25.07.1965 SÁM 92/3222 EF Enginn halli ævi galli ofan fjallahlíð; Lóu hljóðin laut og bali; Folinn fríði Lýsis bur; Keðjugráan Eyjólfur Jónasson 29350
25.07.1965 SÁM 92/3222 EF

Kveðnar tvær vísur sem erfitt er að greina: Oft til (?) hrukkan felur þó; Örmum móti hljóða

Eyjólfur Jónasson 29351
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Hestavísur úr Dölum; hvernig menn muna vísur Eyjólfur Jónasson 41088
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Lýsingar og sagnir af Sólheima-Móra. Sást í Bakkaseli í Hrútafirði. Fylgja heimildarmanns? Eyjólfur Jónasson 41089
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Minnst á dysjar í landi Sólheima og að menn hafi orðið úti á Laxárdalsheiði; síðan sagt frá ferð yfi Eyjólfur Jónasson 41090
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Dysjar í landi Sólheima á Laxárdalsheiði, þar var ekki villugjarnt og engir reimleikar; frásagnir af Eyjólfur Jónasson 41091
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Engir álagablettir í Sólheimalandi eða öðrum bæjum sem Eyjólfur hefur átt heima á Eyjólfur Jónasson 41092
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Kona týnir hlutum á dularfullan hátt Eyjólfur Jónasson 41093
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Engir nykrar í vötnum á Laxárdalsheiði og engir öfuguggar og loðsilungar Eyjólfur Jónasson 41094
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Rætt um huldufólkstrú og drauma um huldufólk, forspár og sýnir, engar sögur af ljósmæðrum hjá álfum Eyjólfur Jónasson 41095
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Slys í Laxá í Dölum. Vetrarmaður á Svalhöfða drukknar í Laxá Eyjólfur Jónasson 41096
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Um vísur og hagyrðinga í Dölunum. Bugðustaðafólkið, Ljárskógafólkið. Vísa eftir Árna frá Lambastöðum Eyjólfur Jónasson 41097
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Hestamót á Kaldármelum. Vísa heimildarmanns: Hugardettum hef ég með Eyjólfur Jónasson 41098
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Rætt um Bugðustaðamenn sem eru sagðir fædd skáld; Ljóðabréf um týnda gæs: Gæsin flýr á grafarmið Eyjólfur Jónasson 41099
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Kerling nokkur týnir hesti; vísur um það: Fjör loddi við fákinn þann; Fimm út ganga fullhugar; Stríð Eyjólfur Jónasson 41100
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Ættir hagyrðinga raktar saman. María eldastúlka í Hjarðarholti. Vísa: Fyrirbandið fúið hrökk Eyjólfur Jónasson 41101
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Aldrei hnaut því orku naut Eyjólfur Jónasson 41102
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Fleiri vísur um Þorvald Ólafsson frá Þóroddsstöðum: Ég er hissa orðinn vissulega (tvítekin); Þá er l Eyjólfur Jónasson 41108
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Þorvaldur Ólafsson á Þóroddsstöðum í Hrútafirði og vinnukonurnar í Laxárdal. Eyjólfur Jónasson 41109
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Sagt frá bændavísum og farið með þær: Jón vill byrja öllu á; Kristján sér um sveitina; Skúli er sagð Eyjólfur Jónasson 41110
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Spurt um fé fólgið í jörðu og fornmannahauga í Laxárdal í Dölum, en svörin eru mjög óljós Eyjólfur Jónasson 41111
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Ekki læt ég andskotann, vísa eftir Sigurbjörn. Rætt um tilefni kveðskaparins sem varð til í verslun Eyjólfur Jónasson 41112
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Rætt um kraftaskáld og sagnir af þeim. Vísum þeirra fylgir kraftur, öllum vísum fylgir kraftur Eyjólfur Jónasson 41113
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Vísa Eyjólfs um unga frænku sína: Margt ég finn sem minnir á Eyjólfur Jónasson 41114
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Vísa um Einar Guðbrandsson frá Hvítadal: Einar segir að þú eigir. Tilefni vísunnar Eyjólfur Jónasson 41115
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Rætt um galdramenn og skáldskap og skoðun Eyjólfs á því hvernig ákvæðaskáldskapur virkar Eyjólfur Jónasson 41116
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Spurt um vísur til að kveða niður drauga, en Eyjólfur vill ekki tala um drauga Eyjólfur Jónasson 41117
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Dóttir Kristjáns Jóhannssonar á Bugðustöðum orti vísu: Rómi snjöllum lags þeir leita Eyjólfur Jónasson 41103
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Séra Ólafur á Kvennabrekku átti góða hesta. Tvær vísur um einn þeirra, Hausta: Verða hraustum vikin Eyjólfur Jónasson 41104
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Dala-Jói og Kristján Samsonarson fengu heimildarmann til að kveða vísur Dala-Jóa (vísur þessar eru t Eyjólfur Jónasson 41105
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Spurt um sveitarvísur; talað um Sigurbjörn sem hafði ekkert fyrir því að yrkja, farið með vísur hans Eyjólfur Jónasson 41106
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Vísur um Þorvald Ólafsson á Þóroddsstöðum í Hrútafirði: Þetta skrítið þykir mér Eyjólfur Jónasson 41107
16.11.1985 SÁM 93/3502 EF Hallfreður spyr Eyjólf hvort hann hafi ort vísuna Laxdælingar lifa flott, en hann neitar því og segi Eyjólfur Jónasson 41085
16.11.1985 SÁM 93/3502 EF Farið með vísuna Brestur vín og brotnar gler og síðan sagt frá því að út frá þessari hafi margir ort Eyjólfur Jónasson 41086
16.11.1985 SÁM 93/3502 EF Um hestavísur sem Eyjólfur hefur gaman af; um hestavísur Páls Ólafssonar Eyjólfur Jónasson 41087

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.06.2017