Óttarr Proppé 07.11.1968-

<p>[Óttarr] starfaði við bóksölu hjá Almenna bókafélaginu, Eymundsson og Máli og menningu 1987–2010. Tónlistarmaður og lagahöfundur með hljómsveitunum HAM, Dr. Spock, Rass og fleiri frá 1988. Leikari, handritshöfundur, hljóðmaður og framleiðandi við kvikmynda- og heimildarmyndagerð af og til frá 1991. Heilbrigðisráðherra 11. janúar til 30. nóvember 2017.</p> <p>Í stjórn STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, 2008–2017. Í stjórn Besta flokksins í Reykjavík 2010–2014. Í borgarstjórn Reykjavíkur 2010–2013. Í borgarráði 2010–2013. Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 2010–2013. Fulltrúi á sveitarstjórnarvettvangi EFTA 2010–2013. Í stjórn Bjartrar framtíðar frá 2012. Formaður Bjartrar framtíðar 2015–2017.</p> <p>Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2016, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2016–2017 (Björt framtíð). Heilbrigðisráðherra 2017.</p> <p align="right">Af vef Alþingirs</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Dr. Spock Söngvari
Ham Söngvari 1988

Tengt efni á öðrum vefjum

Alþingismaður , lagahöfundur , ráðherra og söngvari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.02.2018