Guðlaugur Þorgeirsson 22.08.1711-25.03.1789

Stúdent frá Skálholtsskóla 1732. Varð skrifari Jóns biskups Árnasonar, síðar konrektor 1834. Fékk Stórólfshvols- og Skúmsstaðaþing 5, janúar 1742. Fékk Garða á Álftanesi 1746 og lét af prestskap 1781. Prófastur í Kjalarnesþingi 1747-1781. Merkismaður, vel að sér og vel gefinn. Kewnnimaður góður og siðavandur en þótti stundum nokkuð stirður og yfirvaldslegur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 120-21.

Staðir

Stórólfshvolskirkja Prestur 05.01.1742-1746
Garðakirkja Prestur 1746-1781

Biskupsritari, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014