Guðmundur Guðmundsson 18.09.1919-30.04.1998

<p>Prestur. Guðmundur tók stúdentspróf frá MA 1940 og guðfræðipróf frá Hí 1944. Framhaldsnám í Uppsölum og Zürich. Var vígður prestur 18. júní 1944 til Brjánslækjarprestakalls og var þar til 1946, var prestur á Ísafirði eitt ár í forföllum sóknarprests þar. Sóknarprestur í Bolungarvík frá 16. nóvember 1949-1952, en lengst prestur á Útskálum, 1952 til 1986. Sinnti aukaþjónustu allvíða.</p> <p align="right">Úr minningargrein í Morgunblaðiðnu 8. maí 1998, bls. 50.</p>

Staðir

Brjánslækjarkirkja Prestur 30.05. 1944-1946
Hólskirkja Prestur 16.11. 1949-1952
Útskálakirkja Prestur 24.07. 1952-1986

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.10.2018