Þuríður Björnsdóttir 21.09.1888-31.10.1971

Var í Snotrunesi, Borgarfirði eystra.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

70 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Sagt frá sögukonum, m.a. Ingibjörg á Krossi og Guðrún Magnúsdóttir Þuríður Björnsdóttir 7977
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Æviatriði Þuríður Björnsdóttir 7978
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Um sögukonur og sögur þeirra Þuríður Björnsdóttir 7979
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Rannveig Sigfúsdóttir frá Skjögrastöðum var frænka heimildarmanns. Heimildarmaður kom oft til hennar Þuríður Björnsdóttir 7980
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Systkinin Bjarni og Þórdís lentu í byl á Fjarðarheiði og hann gróf hana í fönn. Hún var í léreftsföt Þuríður Björnsdóttir 7981
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Bótar-Dísa fylgdi bræðrunum í Fjallseli. Eitt kvöld voru komnir gestir og var verið að hita kaffið. Þuríður Björnsdóttir 7982
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Guðmundur í Egilsseli var skyggn og sá Bótar-Dísu og marga dreymdi hana. Þuríður Björnsdóttir 7983
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Þorgeirsboli var kálfur sem Þorgeir hafði slátrað og skilið eftir hálffleginn. Hann hætti að flá han Þuríður Björnsdóttir 7984
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Draugurinn Gunna var í Fjallseli og draugurinn Strákur í Egilsseli, sem voru beitarhús frá Hafrafell Þuríður Björnsdóttir 7985
08.04.1968 SÁM 89/1878 EF Fráfærur, hjáseta Þuríður Björnsdóttir 7986
08.04.1968 SÁM 89/1878 EF Bernskuminningar Þuríður Björnsdóttir 7987
08.04.1968 SÁM 89/1878 EF Huldufólk í Björgunum, Borgunum, Bjargardal og Leirdal. Heimildarmaður segist hafa séð huldukonu og Þuríður Björnsdóttir 7988
08.04.1968 SÁM 89/1878 EF Nám og hannyrðir Þuríður Björnsdóttir 7989
08.04.1968 SÁM 89/1878 EF Húslestrar og húslestrarbækur, m.a. Pálsbók Þuríður Björnsdóttir 7990
08.04.1968 SÁM 89/1878 EF Kristindómsfræðsla Þuríður Björnsdóttir 7991
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Huldufólk í Bjargardal. Það var í allskonar fötum og hvarf undir björgin og átti að búa þar. Stórir Þuríður Björnsdóttir 8049
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Þegar heimildarmaður gekk með þriðja barnið sitt kveið hún mikið fyrir því að fæðingin myndi ganga i Þuríður Björnsdóttir 8050
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Þegar hún vaknaði fann hún aðeins annan skóinn. Móðir hennar fór að skamma hana fyrir þetta. Hún fan Þuríður Björnsdóttir 8051
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Grasalækningar Þórunnar móður Erlings grasalæknis; sitthvað um þau bæði. Það dó aldrei kona sem Þóru Þuríður Björnsdóttir 8052
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Bernskuminningar um fólk: Helga kona Silla (Silli og Valdi) og Jónbjörg (Nanna) systir hennar. Ein s Þuríður Björnsdóttir 8053
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Samtal og minningar: Huldukona var í Kálfafellskoti. Þórunn átti börn með bróður mannsins síns. Eitt Þuríður Björnsdóttir 8054
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Minningar um foreldra heimildarmanns Þuríður Björnsdóttir 8055
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Faðir heimildarmanns var söngmaður, söng t.d. við húslestra; móðir heimildarmanns las mjög vel Þuríður Björnsdóttir 8056
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Rannveig Sigfúsdóttir frá Skjögrastöðum. Hún las vel. Hún gat lesið dönskuna eins og íslensku. Þuríður Björnsdóttir 8057
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Ljósmóðirin hét Sólveig. Hún var smámælt og eitt sín sá Mekkín skyggna hvar fylgjur voru að kyssast. Þuríður Björnsdóttir 8058
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Sigfús Sigfússon kom með bækur og sagði sögur. Hann var barnakennari á Möðruvöllum. Þar fóru piltar Þuríður Björnsdóttir 8059
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Hafrafellssystkinin. Afi heimildarmanns hafði alltaf vönd undir sperrunni sinni. Þuríður Björnsdóttir 8060
17.04.1968 SÁM 89/1884 EF Um foreldra heimildarmanns Þuríður Björnsdóttir 8061
17.04.1968 SÁM 89/1884 EF Spurt um sitthvað Þuríður Björnsdóttir 8062
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Sagt frá Þórunni grasakonu og Ólöfu grasa. Þórunn kom til heimildarmanns og lét hana drekka grasavat Þuríður Björnsdóttir 8079
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Sagt frá lækningum Þórunnar grasalæknis. Eitt sinn brenndist sonur Þórunnar illa og hjúkraði hún hon Þuríður Björnsdóttir 8080
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Lækningagrös voru mörg til lækninga. Brenninetla var notuð sem smyrsl. Hófrót er líka góð. Þuríður Björnsdóttir 8081
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Saga Þórunnar af lækningamætti Ólafar grasa. Tveir læknar sem að báðir hétu Guðmundur voru með stofu Þuríður Björnsdóttir 8082
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Ólöf grasa kenndi Þórunni. Eitt sinn kom Þórunn til heimildarmanns en hún var með magasár. Hún lét h Þuríður Björnsdóttir 8083
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Lækningar Þórunnar og Regínu. Faðir heimildarmanns átti góðan hest og var fenginn til að ná í lækna. Þuríður Björnsdóttir 8084
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Huldukona kom og læknaði heimildarmann. Þetta var birt í sögum Sigúsar Sigfússonar. Þuríður Björnsdóttir 8085
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Lækningagrös voru nokkur. Búið var til krem úr þessum grösum. Þuríður Björnsdóttir 8086
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Lækningar heimildarmanns sjálfs. Heimildarmaður lærði að týna og sjóða grös. Hún gat þá læknað sjálf Þuríður Björnsdóttir 8087
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Hús Einars föður Sigfúsar tónskálds Þuríður Björnsdóttir 8088
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Gigtaráburður var ekki búinn til úr grösum heldur spirítus, terpentínu og fleiru. Afkomendur Þórunna Þuríður Björnsdóttir 8089
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Talað var um að Kristín Dalsted hefði selt „Bætt“ rúm. Maður kom og bað um rúm fyrir nóttina. Var ha Þuríður Björnsdóttir 8090
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Oft fengu menn sér brugg. Brunasmyrsl voru gerð úr hófrót og þarf að sjóða hana í 3 tíma. Út í þetta Þuríður Björnsdóttir 8091
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Lækning fótasára. Gömul hjón voru á Eyrarbakka. Konan fékk mikil fótasár og kom maðurinn til heimild Þuríður Björnsdóttir 8092
23.04.1968 SÁM 89/1887 EF Lækning fótasára. Heimildarmaður fékk læknirinn til að koma með sér til aðstoðar. Hann kenndi heimil Þuríður Björnsdóttir 8093
23.04.1968 SÁM 89/1887 EF Læknirinn kenndi heimildarmanni að búa um sárið og fór hún á hverjum degi til að aðstoða konuna. Að Þuríður Björnsdóttir 8094
23.04.1968 SÁM 89/1887 EF Börn Þórunnar lærðu flestöll grasalækningar. Ásta sonardóttir hennar hefur verið að starfa við þetta Þuríður Björnsdóttir 8095
23.04.1968 SÁM 89/1887 EF Um lækningar. Menn voru veikir af hægðarleysi og var heimildarmaður beðinn um að setja pípu. Það var Þuríður Björnsdóttir 8096
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Sigfús Sigfússon var forvitri. Hann vissi ýmislegt fyrir hlutum. Hann var í skólanum á Möðruvöllum. Þuríður Björnsdóttir 8109
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Fyrirboði um drukknun Jóseps í Lagarfljóti. Kona ein var að vaka yfir kæfugerð og þá heyrði hún miki Þuríður Björnsdóttir 8110
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Sigfús Sigfússon var barnakennari og hann skrifaði í frístundum sínum. Hann vildi ekki láta hlæja að Þuríður Björnsdóttir 8111
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Spilamennska séra Þórarins á Valþjófsstað og afleiðing hennar. Þórarinn var vínhneigður og spilað va Þuríður Björnsdóttir 8112
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Húslestur og söngur Þuríður Björnsdóttir 8113
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Um Sigfús Sigfússon. Hann var talinn vera heiðinn. Einu sinni kom hann að kirkjunni að Ási og þá sá Þuríður Björnsdóttir 8114
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Sigfús Sigfússon gerði brag um Seyðfirðinga: Mér hefur verið sagt í svip Þuríður Björnsdóttir 8115
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Um krafta Sigfúsar Sigfússonar. Hann var mikill kraftamaður. Hann skar oft torf til að þekja heyið. Þuríður Björnsdóttir 8116
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Sigfús Sigfússon var forspár. Hann átti systur sem átti dóttur sem hét Anna. Anna trúlofaðist manni Þuríður Björnsdóttir 8117
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Heimildarmaður heyrði voðalegt gaul úr Torfholtsgili, en Sigfús Sigfússon sagði að þar væri útburður Þuríður Björnsdóttir 8118
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Heimildarmaður sá eitt sinn huldufólk. Þuríður Björnsdóttir 8119
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Trú Sigfúsar Sigfússonar á sænaut og skrímsli. Eitt sinn var snjór á jörðu og þá sáust skrýtin för í Þuríður Björnsdóttir 8120
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Skyggnigáfa Mekkínar, frænku Sigfúsar. Hún var rammskyggn og sá allar fylgjur. Einu sinni komu tvær Þuríður Björnsdóttir 8121
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Fólk hafði miklar efasemdir um frásagnir Sigfúsar. Þuríður Björnsdóttir 8122
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Kona ein var í kvíunum og hafði engin föt til að dansa í en þá heyrði hún sagt við réttarvegginn, þe Þuríður Björnsdóttir 8123
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Þórólfur á Birnufelli og Gísli í Meðalnesi voru að koma heim með fé úr réttunum. Þeir voru með falle Þuríður Björnsdóttir 8124
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Guðmundur í Egilsseli leyfði strák að fara undir höndina á sér til að sjá Dísu. Ekki leist stráknum Þuríður Björnsdóttir 8125
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Frásögn af Sigfúsi Sigfússyni. Einu sinni fór hann til Njarðvíkur. Þar var verið að baða féð við fjá Þuríður Björnsdóttir 8126
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Sigríður gamla sagði eitthvað af sögum. Heimildarmaður kann þó ekki frá því að segja. Þuríður Björnsdóttir 8127
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Sögur gamalla kvenna; Guðrún Bjarnadóttir vinnukona Þuríður Björnsdóttir 8128
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Húslestur Þuríður Björnsdóttir 8129
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Spurt um sögur og álagabletti. Heimildarmaður veit ekki um neina álagabletti. Þuríður Björnsdóttir 8130
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Sigfús Sigfússon flakkaði á milli og kenndi. Hann var talinn vera heiðinn. Þuríður Björnsdóttir 8131

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 22.01.2018