Þorleifur Eiríksson -

Virðist hafa verið orðinn prestur að Stað á Reykjanesi 1508. Var skipstjóri á skútu Skálholtsstaðar. Varð prestur og officialis á Breiðabólstað í Fljótshlíð en lét af prestskap þar 1542 vegna þess að hann vildi ekki taka hinum nýja sið. Virðist á lífi 1550 og jafnvel 1563.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 176.

Staðir

Staðarkirkja á Reykjanesi Prestur 1508-
Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur -1542

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.05.2018