Páll Stephensen (Stefánsson) 09.05.1862-06.11.1935

<p>Prestur. Stúdent 1884 frá Reykjavíkurskóla. Fékk Kirkjubólsþing og Stað á Snæfjallaströnd 31. ágúst 1886 og Holt í Önundarfirði 13. júní 1908. Talinn prúðmenni og hjartagóður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 140-41. </p>

Staðir

Staðarkirkja á Snæfjallaströnd Prestur 31.08. 1886-1908
Holtskirkja Prestur 13.06. 1908-1929
Kirkjubólskirkja Prestur 31.08.1886 -1908

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.08.2015