Helga María Jónsdóttir 02.02.1898-08.04.1999

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

78 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Heyrði ég í hamrinum; samtal Helga María Jónsdóttir 24358
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Bárður minn á jökli Helga María Jónsdóttir 24359
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Samtal um heimildarmann sjálfan Helga María Jónsdóttir 24360
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Músin hljóp um altarið, farið tvisvar með þuluna Helga María Jónsdóttir 24361
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Táta Táta teldu dætur þínar Helga María Jónsdóttir 24362
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Táta Táta teldu dætur þínar Helga María Jónsdóttir 24363
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Spjallað um þululög og þulur Helga María Jónsdóttir 24364
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Bárður minn á jökli Helga María Jónsdóttir 24365
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Heyrði ég í hamrinum Helga María Jónsdóttir 24366
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Músin hljóp um altarið Helga María Jónsdóttir 24367
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Fuglinn í fjörunni hann heitir skrofa Helga María Jónsdóttir 24368
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Kindur jarma í kofunum Helga María Jónsdóttir 24369
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Fuglinn í fjörunni Helga María Jónsdóttir 24370
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Kindur jarma í kofunum Helga María Jónsdóttir 24371
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Rær hann og kveður; Nú er mér á kinnum kalt; Kvölda tekur sest er sól; Rær hann og kveður; Faðir min Helga María Jónsdóttir 24372
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Nú er mér á kinnum kalt; Rauður minn er sterkur og stór; Nú er fjaran orðin auð; Afi minn og amma mí Helga María Jónsdóttir 24373
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Golsu minnar ég geta vil; Bráðum kemur hann babbi heim; Rellan kemur róandi; Kisa situr á bitanum; K Helga María Jónsdóttir 24374
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Haldið upp á Gvendardaginn 16. mars Helga María Jónsdóttir 24375
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Spjallað um uppvöxt heimildarmanns einnig um lög Helga María Jónsdóttir 24376
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Hrafninum var gefið eitthvað gott á Pálsmessu; haldið upp á kyndilmessu ef veður var vont Helga María Jónsdóttir 24377
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Heiðríkt veður og himinn klár; gott væri að frysi saman sumar og vetur Helga María Jónsdóttir 24379
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Það átti að bera út mjólkurílátin á sumardaginn fyrsta og láta rigna á þau, þá átti búféð að mjólka Helga María Jónsdóttir 24380
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Að ganga í spor annars þýðir að maður vilji hann feigan; að ganga afturábak er að ganga móður sína í Helga María Jónsdóttir 24381
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Ekki var ótrú á því að syngja kvæðið um Ólaf liljurós Helga María Jónsdóttir 24382
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Farðu vel í haga, var sagt við síðustu kindina þegar hleypt var út úr kvíunum Helga María Jónsdóttir 24383
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Sagt frá bæninni sem höfð var yfir fénu áður en það fór í hagann á vorin: Farðu vel í haga Helga María Jónsdóttir 24384
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Eitthvað var sagt við síðustu ána sem fór út úr kvíunum eftir mjólkun Helga María Jónsdóttir 24385
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Lambadrottning og lambakóngur Helga María Jónsdóttir 24386
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Spurt um siðvenjur á gamlárskvöld Helga María Jónsdóttir 24387
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Krossmark á hurðum á útihúsum Helga María Jónsdóttir 24388
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Krossað fyrir dyr þegar þær voru gaddaðar Helga María Jónsdóttir 24392
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Signingin; Guð komi til mín; Nú er ég klæddur Helga María Jónsdóttir 24393
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Krossað var yfir börn í rúmi Helga María Jónsdóttir 24394
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Spurt um umskiptinga Helga María Jónsdóttir 24395
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Tökum á tökum á Helga María Jónsdóttir 24396
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Huldufólksbyggðir Helga María Jónsdóttir 24397
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Álfhóll í Hraundal Helga María Jónsdóttir 24398
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Álagablettir Helga María Jónsdóttir 24399
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Boggi sat í brunni, sungið tvisvar Helga María Jónsdóttir 24404
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Ferðabæn: Lausnarans venju lær og halt; frásögn Helga María Jónsdóttir 24405
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Ekki mátti láta hund éta smjörvalsafann; Forðaðu mér fjárskaða; málbeinið var brotið í þrennt; ekki Helga María Jónsdóttir 24406
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Sólarkaffi Helga María Jónsdóttir 24407
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Venjur þegar kúm var haldið; siðvenjur þegar kýr báru; hildir og líknarbelgur Helga María Jónsdóttir 24408
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Það sem sagt var þegar fólk hnerraði: Guð varðveiti þig, þegar barn var að detta: Guð styðji þig; vi Helga María Jónsdóttir 24409
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Ef barn hnerraði við borð táknaði það björg í bú; ef fullorðinn hnerraði við borð táknaði það feigð Helga María Jónsdóttir 24410
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Best var að hefja verk á laugardegi eða sunnudegi; Sunnudagur til sigurs; sláttur hafinn á laugardeg Helga María Jónsdóttir 24411
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Heil og sæl maríuerla mín Helga María Jónsdóttir 24413
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Velkomin harpa; piltar tóku á móti hörpu, stúlkur á móti einmánuði Helga María Jónsdóttir 24414
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Sauðarvölur notaðar sem leikfang og til að spá; Upp á kryppu völu minni Helga María Jónsdóttir 24415
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Mánudaginn, þriðjudaginn Helga María Jónsdóttir 24416
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Þumalpott; rabbað um fingraþulur Helga María Jónsdóttir 24417
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Stúlkurnar ganga suður með sjó Helga María Jónsdóttir 24418
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Stúlkan í steininum Helga María Jónsdóttir 24419
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Karl og kerling riðu á alþing Helga María Jónsdóttir 24420
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Gekk ég upp á hólinn Helga María Jónsdóttir 24421
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Við skulum ríða sandana mjúka Helga María Jónsdóttir 24422
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Gömlu nöfnin á jólasveinunum: Tífill og Tútur; samtal um gömlu jólasveinana Helga María Jónsdóttir 24423
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Jólasveinar: gestir á jólaföstunni og fleira um jól; Grýla Helga María Jónsdóttir 24424
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Jólasveinar ganga um gólf; samtal Helga María Jónsdóttir 24425
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Grýla kallar á börnin sín Helga María Jónsdóttir 24426
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Við skulum ekki hafa hátt Helga María Jónsdóttir 24427
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Stígur hún við stokkinn; Vel stígur barnið; Stígðu fast í skóna þína Helga María Jónsdóttir 24428
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Vel stígur barnið við bríkina mína; Stígur hann við stokkinn; Stígðu fast í skóna þína Helga María Jónsdóttir 24429
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Spjallað um vísurnar sem eru um að stíga Helga María Jónsdóttir 24430
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Róum við til landanna; leiklýsing Helga María Jónsdóttir 24431
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Tífill og Tútur Helga María Jónsdóttir 24432
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Fallegur fiskur er flyðran í sjónum Helga María Jónsdóttir 24433
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Spáð veðri eftir því hvernig kötturinn þvoði sér Helga María Jónsdóttir 24434
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Sjaldan er gýll fyrir góðu Helga María Jónsdóttir 24438
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Krumminn á skjánum Helga María Jónsdóttir 24439
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Róum við til landanna; Bárður minn á jökli Helga María Jónsdóttir 24440
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Róum við til landanna; Bárður minn á jökli. Sungið þrisvar og samtal á milli Helga María Jónsdóttir 24441
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Sagt frá smjörvalsafanum, hann var kóngssonur í álögum Helga María Jónsdóttir 24442
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Þokan var kóngsdóttir í álögum Helga María Jónsdóttir 24443
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Tennur barna voru grafnar, en oft var vafið um þær grænum spotta fyrst Helga María Jónsdóttir 24444
08.09.1970 SÁM 85/582 EF Gimbill eftir götu rann Helga María Jónsdóttir 24445
08.09.1970 SÁM 85/582 EF Gimbill eftir götu rann Helga María Jónsdóttir 24446
08.09.1970 SÁM 85/582 EF Spjallað um rímnakveðskap: tekið undir; haldið með hetjunum; minnst á nokkrar rímur Sigurðar Breiðfj Helga María Jónsdóttir 24447

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 20.08.2015