Sigurður Árnason 29.09.1767-04.09.1849

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1792. Fékk Goðdali 19. nóvember 1793 og Háls í Fnjóskadal 14. febrúar 1800 og lét þar af störfum 1846.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 208-09.

Staðir

Goðdalakirkja Prestur 19.11.1793-1800
Hálskirkja Prestur 14.02.1800-1846

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2017