Hulda Björg Kristjánsdóttir 29.10.1909-19.06.2000
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
47 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
25.07.1980 | SÁM 93/3309 EF | Sagt frá dularfullu hvarfi og fundi á hring í skilvindunni á Víðivöllum | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 18635 |
25.07.1980 | SÁM 93/3310 EF | Dreymir fyrir forsetakosningunum | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 18636 |
25.07.1980 | SÁM 93/3310 EF | Fótatak heyrist á hlaðinu á Víðivöllum og inn í bæinn, en enginn sést; daginn eftir kemur þýsk stúlk | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 18637 |
25.07.1980 | SÁM 93/3310 EF | Aðsóknir sem Hulda hefur orðið fyrir og hugmyndir hennar um þær; hvernig aðsókn lýsir sér; tvö dæmi | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 18638 |
25.07.1980 | SÁM 93/3310 EF | Aðsóknir sem móðir heimildarmanns varð fyrir | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 18639 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Heyrði ég í hamrinum | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20058 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Stúlkurnar ganga sunnan með sjó | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20059 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Samtal, nefnd Sólrún Gullbrá geislalín | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20060 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Sástu marga sauði í brekku | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20062 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Tátoppur ristkambur | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20063 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Samtal um lög: Nú rennur sólin í roðasæ; Friðþjófsljóð | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20064 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Að kveðast á | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20065 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Komdu nú að kveðast á | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20066 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Nóttin hefur níðst á mér; Kvölda tekur sest er sól | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20067 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Ófær sýnist áin mér | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20068 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Hér er komin beinaborg | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20069 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Samtal um vísur og kveðskap | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20070 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Ég hefi selt hann yngra Rauð | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20071 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Sólin klár á hveli heiða | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20072 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Gilsbakkaþula: Kátt er á jólunum; um lagið | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20073 |
30.07.1969 | SÁM 85/165 EF | Vappaðu með mér Vala, sungið við smábarn | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20074 |
30.07.1969 | SÁM 85/165 EF | Fuglinn í fjörunni | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20075 |
30.07.1969 | SÁM 85/165 EF | Sólrún, Gullbrá, Geislalín | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20076 |
30.07.1969 | SÁM 85/165 EF | Kom ég þar að kveldi | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20077 |
30.07.1969 | SÁM 85/165 EF | Stúlkurnar ganga | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20078 |
30.07.1969 | SÁM 85/165 EF | Grýlukvæði: Ekki linnir umferðum um Fljótsdalinn enn | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20079 |
30.07.1969 | SÁM 85/165 EF | Ása gekk um stræti | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20080 |
30.07.1969 | SÁM 85/165 EF | Ljósið kemur langt og mjótt; Manga kemur með ljósið inn | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20081 |
30.07.1969 | SÁM 85/165 EF | Hættu að gráta Mangi minn, sungið tvisvar | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 20082 |
15.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Kynning, stuttlega um móður Huldu. | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42324 |
15.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Hulda segir frá draumi sem hana dreymdi rétt fyrir forsetakosningar 1980. Draumurinn var allur um he | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42325 |
15.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Að dreyma þurrt hey, merking drauma um hey og heyskap. | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42326 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Spádómar hrafna. Saga af því þegar fólk var við heyskap á Úlfsbæ; hrafnar létu ófriðlega og einn þei | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42331 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Ef manni hafði fylgt fylgja, þá var talið að hún slægi sér að þeim sem síðast gekk frá gröfinni. Geð | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42332 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Fylgja Reykjaættarinnar (Duða), gerði vart við sig áður en fólk kom á bæi, kýr voru ekki hrifnar af | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42333 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Bróðir Huldu sá Duðu. Fylgdi ekki Reykjamönnum í upphafi, heldur manni úr Eyjafirði sem var gestkoma | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42334 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Saga af því þegar Þorsteinn á Snæbjarnarstöðum sá Duðu þar í baðstofunni um nótt, en daginn eftir ko | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42335 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Þrír menn sáu Duðu á undan manni af Reykjaætt, þegar þeir voru að reka fé í Bíldsárskarði á Vaðlahei | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42336 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Um geðveiki í Reykjaætt og tengingu veikindanna við ættarfylgjuna Duðu. | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42337 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Hulda Björg segir ýmis æviatriði; einnig ýmislegt um búskap föður hennar og engjaheyskap á ýmsum jör | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42338 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Sagt frá Ljóthól, talið að þar hefði verið heygður Ljótur, sem Ljótsstaðir hétu eftir. Ekki mátti gr | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42339 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Frænka Huldu hlustaði eftir strokkhljóði úr klettum fyrir ofan Nes. | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42340 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Hulda telur ekki að heimilisfólk í Nesi hafi trúað á huldufólk, það hafi t.a.m. ekki veigrað sér við | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42341 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Spurt um nykra, en Hulda kannast ekki við slíkar skepnur í Fnjóskadal. Um vatnavexti í Fnjóská og fe | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42342 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Tveir drukknir menn lögðust til sunds í Fnjóská í vatnavöxtum og annar þeirra drukknaði. | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42343 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Stúlka drukknaði í Fnjóská neðan við Nes um 1830-40. Húsfreyjan á Hálsi gerði tilraun til að bjarga | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42344 |
16.07.1987 | SÁM 93/3539 EF | Hulda segir frá því að gestkvæmt var í Nesi, þar sem mikið var farið yfir Fnjóská á ís við bæinn, ja | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42344 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 7.09.2015