Þorbjörg Sigurhjartardóttir 17.08.1882-20.08.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Húslestur var lesinn á hverjum sunnudegi og alla föstuna. Drengur einn vildi ekki hlusta á húslestur Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1590
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Þorgeirsboli fylgdi Fljótamönnum. Hann dró húðina á eftir sér og gerði mikil læti, hann sást og það Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1591
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Um mislingaárið 1882. Fátækt var mikil á þeim árum. Sumsstaðar var hungur. Heimildarmaður hafði allt Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1592
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Kjör heimildarmanns í uppvextinum Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1593
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Huldufólk. Ekki voru neinir álagablettir á Urðum eða bústaði álfa. En áreiðanlegar sögur voru sagðar Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1594
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Húslestrar og passíusálmasöngur Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1595
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Söngur og þulur Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1596
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Einhver heyrði í Þorgeirsbola og seinna um daginn kom maður úr Fljótum. Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1597

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.01.2018