Ólafur Þorsteinsson 10.04.1910-02.02.1984

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Æviatriði og vinir á Íslandi og í Þýskalandi, reynsla sjómanna af stríðinu; veikindi Ólafur Þorsteinsson 8616
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Eitt sinn um sumar kom heimildarmaður að húsinu og sá hann þar mann. Hann þekkti hann ekki en honum Ólafur Þorsteinsson 8617
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Eitt sinn dreymdi heimildarmann árið 1939 um haustið að hann væri kominn niður að Hótel Borg að skem Ólafur Þorsteinsson 8618
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Samtal Ólafur Þorsteinsson 8619
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Gerð var loftárás á skip sem að heimildarmaður var á. Eitt sinn var heimildarmaður nýsofnaður og vak Ólafur Þorsteinsson 8620
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Saga af einkennilegu atviki, tengdu láti herbergisfélaga heimildarmanns. Heimildarmaður var í herber Ólafur Þorsteinsson 9505
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Heimildarmaður ólst upp með skyggnu fólki. Kona ein sá sjódrukknaða menn og nána ættingja. Föðurbróð Ólafur Þorsteinsson 9506
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Heimildarmaður er skyggn og hefur oft séð nýlátna menn. Einn maður lá tvo til þrjá daga og dó síðan. Ólafur Þorsteinsson 9507
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Kona ein var fædd skyggn. Heimildarmaður heyrði ekki talað um að menn gætu orðið skyggnir. Hann fékk Ólafur Þorsteinsson 9508
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Heimildarmaður heyrði ekki talað um að sjómenn dreymdi hvar þeir ættu að veiða. Slíkt er eðlisgáfa. Ólafur Þorsteinsson 9509
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Dulargáfur sjómanna. Tveir menn voru vaktmenn í borði í Andra. Þeir komu tveir um borð og heyrðu þei Ólafur Þorsteinsson 9510
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Spurt um þulur Ólafur Þorsteinsson 9511
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Gekk ég upp á hólinn Ólafur Þorsteinsson 9512
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Samtal; Ingveldur kenndi heimildarmanni þulur Ólafur Þorsteinsson 9513
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Farið með brot úr Gilsbakkaþulu, síðan spurt um fleiri þulur sem heimildarmaður kannast ekki við Ólafur Þorsteinsson 9514
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Sagt frá sögum sem gömul kona sagði, huldufólkssögur og draugasögur. Gamanbragur frá Akranesi: Einn Ólafur Þorsteinsson 9515
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Elínarsæti er á jörðinni Elínarhöfða. Þar bjó Elín tröllkona. Hún var fjölkunnug mjög og talaði við Ólafur Þorsteinsson 9516
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Sjómannatrú Ólafur Þorsteinsson 9517

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.04.2017