Sigurgeir Jakobsson 27.08.1824-18.03.1887

Stúdent úr Reykjavíkurskóla 1850 með 2. einkunn. Fékk Breiðavíkurþing 13. maí 1854 og Grundarþing 29. desember 1860. Dæmdur frá kjóli og kalli vegna óreglu en bjó á Grund til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 279.

Staðir

Breiðuvíkurkirkja Prestur 13.05. 1854-1860
Grundarkirkja Prestur 29.12. 1860-1879

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.01.2015