Þórður Bjarnason (Þórður Þorsteinn Bjarnason) 25.02.1902-1988

Foreldrar hans: Rebekka Stefánsdóttir og Þórður Bjarnason.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Þórður segir frá uppruna sínum, lifnaðarháttum og atvinnu. Þórður Bjarnason 50261
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Þórður segir frá Jóhanni skyttu frá Látravík, sem hann lærði vísu um en kann ekki. Þórður Bjarnason 50262
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður fer með hluta af drápu: Árar á keipum átti ég þar, eftir Jóhann skyttu frá Látravík. Þórður Bjarnason 50263
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segist eiga gamla selabyssu frá Íslandi, sem óskað hefur verið eftir að verði sett á forngrip Þórður Bjarnason 50264
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður rifjar upp sögur sem amma hans sagði honum, einkum draugasögur og frásagnir af fylgjum frá Ho Þórður Bjarnason 50265
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá hvernig mynd féll skyndilega úr hillu heima hjá honum, og var atvikið kennt við ætt Þórður Bjarnason 50266
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá draumartrú sem hann hefur trú á, m.a. hvernig honum dreymdi fyrir afla. Stundum dre Þórður Bjarnason 50267
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Rætt um fiska sem ekki mátti veiða, og sjóskrímsli sem Þórður las um. Kannaðist um eitt skrímsi í va Þórður Bjarnason 50268
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður fer með vísuna: Yfir kenndan mjaldursmó, eftir Jóhann frá Látravík. Yrkisefnið var Vesturheim Þórður Bjarnason 50269
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Fjallað um tilefni þess að fólkið hans Þórðar flutti frá Hornströndum til Vesturheims. Harðindi hrak Þórður Bjarnason 50270
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá rímum sem hann kunni, líkt og faðir hans. Hann segist hafa átt rímur á bók, auk Bib Þórður Bjarnason 50271
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá húslestrum, sem lesnir voru upp úr Jónsbók. Einnig Passíusálmum, sem gamla fólkið s Þórður Bjarnason 50272
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir gátuna: Karl skar kú sína á hala. Þórður Bjarnason 50273
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður fer með nokkrar sögur og frásagnir af Kristjáni Geiteyingi. Þórður Bjarnason 50274
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir sögu af svindlurum. Þórður Bjarnason 50275

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 20.05.2020