Hjörleifur Þórðarson 21.04.1695-27. maí 1786

<p>Prestur. Stúdent 1714 frá Skálholtsskola. Vígður til Þvottár 22. desember 1717. Fékk Hallormsstaði 31. júlí 1732 og Valþjófsstaði 1743 og hélt til æviloka. Varð prófastur í Norður - Múlasýslu 1747 eftir að Múlaþingi var skipt upp. Mikilhæfur maður og Harboe hældi gáfum hans. Gáfumaður og vel metinn</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 366-67. </p>

Staðir

Valþjófsstaðarkirkja Prestur 1743-1786
Hallormstaðakirkja Prestur 31.07.1732-1743
Þvottárkirkja Prestur 17.01.1717-1732

Prestur og prófessor
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2018