Ögmundur Torfason -1672

Prestur fæddur um 1617. Fékk Brjánslæk um eða fyrir 1645, Otradal 1650 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 263.

Staðir

Brjánslækjarkirkja Prestur 17.öld-1650
Otradalskirkja Prestur 1650-1672

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.06.2015