Árni Sigurðsson 13.11.1927-

<p>Prestur. Stúdent frá MA og cand. theol. frá HÍ 30. maí 1953. Framhaldsnám í guðfræði við Lundarháslóla 1960-61. Vígður aðstoðarprestur í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfirði 4. október 1953 og þjónaði þar til 1. september 1954. Settur sóknarprestur í Hofsósprestakalli frá 1. febrúar 1955, veitt Norðfjarðarprestakall 16. nóvember 1962, fékk lausn frá því embæ´tti 1967 og fékk Þingeyrarklaustursprestakall 12. júlí 1068. Lausn frá embætti 1997. <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 211-12 </p>

Staðir

Þingeyraklausturskirkja Prestur 1968-1997
Hofskirkja Prestur 01.02. 1955-1962
Neskirkja í Neskaupstað Prestur 16.11. 1962-1967

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019