Ragnar Stefánsson (Ragnar Þorsteinn Stefánsson) 22.06.1914-01.09.1994

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

184 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.09.1969 SÁM 85/365 EF Forðum tíð einn brjótur brands Ragnar Stefánsson 21549
14.09.1969 SÁM 85/365 EF Gaman er að Gísla Wium Ragnar Stefánsson 21550
14.09.1969 SÁM 85/365 EF Gaman er að prúðum Páli Ragnar Stefánsson 21551
14.09.1969 SÁM 85/365 EF Númarímur: Albyggð voru um það skrár Ragnar Stefánsson 21552
14.09.1969 SÁM 85/365 EF Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist Ragnar Stefánsson 21553
14.09.1969 SÁM 85/365 EF Alþingisrímur: Það er eitt af þingsins verkum Ragnar Stefánsson 21554
14.09.1969 SÁM 85/365 EF Spurt um kveðskap, kvæðalög og kvæðamenn Ragnar Stefánsson 21555
14.09.1969 SÁM 85/366 EF Alþingisrímur: Þá skal sagt frá Þingeyingum Ragnar Stefánsson 21556
14.09.1969 SÁM 85/366 EF Alþingisrímur: Um þær mundir undur stór Ragnar Stefánsson 21557
14.09.1969 SÁM 85/367 EF Alþingisrímur: Sé ég þú í skýjum skín; Ykkur er nær en efla stríð; Sunnmýlingar héldu að hildi Ragnar Stefánsson 21558
14.09.1969 SÁM 85/367 EF Alþingisrímur: Hrindi ég Austra fari á flot og fer að kveða Ragnar Stefánsson 21559
14.09.1969 SÁM 85/367 EF Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta Ragnar Stefánsson 21560
14.09.1969 SÁM 85/367 EF Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist Ragnar Stefánsson 21561
14.09.1969 SÁM 85/368 EF Númarímur: Varnarfesting hæðin hæsta. Mikið um endurtekningar; fer í lægri tóntegund þegar á líður Ragnar Stefánsson 21562
14.09.1969 SÁM 85/368 EF Rímur af Gesti Bárðarsyni: Aftur Kjalars vaknar valur Ragnar Stefánsson 21563
14.09.1969 SÁM 85/368 EF Númarímur: Þegar hríðir harma gera hugann níða Ragnar Stefánsson 21564
14.09.1969 SÁM 85/368 EF Man ég eina alveg hreina yngissnót Ragnar Stefánsson 21565
14.09.1969 SÁM 85/368 EF Margir heila misstu sal Ragnar Stefánsson 21566
14.09.1969 SÁM 85/368 EF Alþingisrímur: Enn skal hróður hefja minn Ragnar Stefánsson 21567
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Austan kaldinn á oss blés; Dagana alla drottinn minn; Hann er að skera haus af kú Ragnar Stefánsson 21568
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Númarímur: Skal ég mega um skáldin nokkuð tala Ragnar Stefánsson 21569
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Ekki fækka ferðir í Fljótsdalinn Ragnar Stefánsson 21570
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Um kveðskap í Öræfunum Ragnar Stefánsson 21571
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Um það hvernig kvæði og þulur voru flutt Ragnar Stefánsson 21572
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Farið tvisvar með smalaþuluna Vappaðu með mér Vala Ragnar Stefánsson 21573
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Spurt um langspil og tvísöng; neikvæð svör Ragnar Stefánsson 21574
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Um kvæðamann sem var ólæs; um rímur, taldar upp margar rímur Ragnar Stefánsson 21575
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Sagt frá á álögum á Steinum (nú Sléttaleiti) við Steinasand og álagablett í Borgarlandi; vísur um þe Ragnar Stefánsson 21576
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Um að taka undir þegar kveðið var Ragnar Stefánsson 21577
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Um Bárður minn á jökli Ragnar Stefánsson 21578
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Kveðskapur við störf, smíðar og við rokkinn Ragnar Stefánsson 21579
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Um kvöldvökur, að segja sögur upp úr sér Ragnar Stefánsson 21580
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Sumarið kemur að sönnu nú Ragnar Stefánsson 21581
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Um jökulár og um „ána“ (þ.e. Skeiðará) Ragnar Stefánsson 21582
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: sagt frá heimilisfólkinu á Skaftafelli þá voru þar þrír bæir Ragnar Stefánsson 27168
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: leikir barnanna, bú , völur og fleira Ragnar Stefánsson 27169
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: sagt frá tyllidögum, áramót, fyrsti þorradagur, fyrsti góuda Ragnar Stefánsson 27170
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: lýst jólahátíðinni, undirbúningur, jólamatur, matarskammtur, Ragnar Stefánsson 27171
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: áramótin Ragnar Stefánsson 27172
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: spil og leikir Ragnar Stefánsson 27173
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: þrettándinn Ragnar Stefánsson 27174
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Jólasveinar; Grýla; spurt um jólaköttinn; Leppalúði Ragnar Stefánsson 27175
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Ekki fækkar umferð um Fljótsdalinn enn Ragnar Stefánsson 27176
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Níu nóttum fyrir jól Ragnar Stefánsson 27177
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Sumardagurinn fyrsti, sumargjafir; störf á sumardaginn fyrsta Ragnar Stefánsson 27178
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Kind slátrað í sláttarlok; töðugjöld; slægi; sláttuveisla Ragnar Stefánsson 27179
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Spurt um vökustaur Ragnar Stefánsson 27180
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Jól Ragnar Stefánsson 27181
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Páskar Ragnar Stefánsson 27182
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Hvernig matur var skammtaður og valinn Ragnar Stefánsson 27183
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Sprengidagur Ragnar Stefánsson 27184
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Öskudagur, öskupokar Ragnar Stefánsson 27185
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Lýst venjulegum degi á uppvaxtarárum heimildarmanns; fótaferð, máltíðir, mataræði Ragnar Stefánsson 27186
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Lýst venjulegum degi á uppvaxtarárum heimildarmanns; fótaferð, máltíðir, mataræði Ragnar Stefánsson 27187
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Sagt frá því hvenær hætt var að skammta og hvernig það gerðist Ragnar Stefánsson 27188
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Klukka, eyktamörk, gömul tímaheiti Ragnar Stefánsson 27189
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Innistörf, kveikt ljós, kvöldvinna, vetrarvinna, haustverkin, kvöldvinna á heimilinu Ragnar Stefánsson 27190
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Lesið á kvöldvökum Ragnar Stefánsson 27191
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Sagðar sögur; sagt frá Einari, föðurbróður heimildarmanns sem var góður sögumaður Ragnar Stefánsson 27192
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Samtal um kveðskap; Tístramsrímur Ragnar Stefánsson 27193
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Úti hunda ég tvo sé Ragnar Stefánsson 27194
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Númarímur: Hljótt er allt í auðu landi Ragnar Stefánsson 27195
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Sumir völvu sanna spá Ragnar Stefánsson 27196
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Göngu-Hrólfs rímur: Fárleg voru fjörbrot hans Ragnar Stefánsson 27197
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Samtal um kveðskap: ungmennafélög áttu þátt í að útrýma kveðskap; rætt um kosti kveðskapar og fleira Ragnar Stefánsson 27198
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Í rökkrinu Ragnar Stefánsson 27199
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Húslestrar: afi heimildarmanns las reglubundið; Péturspostilla Ragnar Stefánsson 27200
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Samtal um sálmalög Ragnar Stefánsson 27201
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Lestur passíusálma Ragnar Stefánsson 27202
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Haft ofan af fyrir börnum Ragnar Stefánsson 27203
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Lýst hvernig kveðist var á Ragnar Stefánsson 27204
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Sögð sagan sem er í Þjófakvæði og farið með vísuna: Átta krof á einni rá Ragnar Stefánsson 27205
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Samtal um þulur Ragnar Stefánsson 27206
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Huldufólkstrú; huldufólkssagnir tengdar Skaftafelli; huldufólksbyggð átti að vera í steini á Bæjarsk Ragnar Stefánsson 27207
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Spurt um álagabletti Ragnar Stefánsson 27208
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Segir frá dularfullri reynslu Ragnar Stefánsson 27209
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Segir sögu af atviki sem bar fyrir hann sjálfan Ragnar Stefánsson 27210
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Spurt um tröll í Skaftafelli; sögur um Einar Jónsson bónda í Skaftafelli og skessuna sem var vinkona Ragnar Stefánsson 27211
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Sagt frá Einari Jónssyni bónda í Skaftafelli Ragnar Stefánsson 27212
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Sagt frá Eiríki Einarssyni Ragnar Stefánsson 27213
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Sagt frá Jóni Einarssyni Ragnar Stefánsson 27214
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Spurt um draugatrú og draugasögur; Skaftfellingum fylgir naut Ragnar Stefánsson 27215
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Fólk sá fyrir gestakomur; sagt frá vinnukonu sem var skyggn Ragnar Stefánsson 27216
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Viðhorf til þjóðsagna Ragnar Stefánsson 27217
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Myrkfælni Ragnar Stefánsson 27218
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Sögnin um að Skaftafellsbærinn ætti eftir að eyðast af vatni úr lind sem nefnist Fauski Ragnar Stefánsson 27219
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Krukksspá Ragnar Stefánsson 27220
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Fauskatindur Ragnar Stefánsson 27221
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Bergstóttarbalar, þar átti að hafa búið einbúi; samtal um nokkur örnefni: Kristínartindur, Magnúsarf Ragnar Stefánsson 27222
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Aðeins vitað um eyðibýli í Skaftafelli, en litlar sögur fara af þeim stöðum; Jökulfell, Bæjarstaður, Ragnar Stefánsson 27223
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Byggðin í Öræfum fór í eyði í gosinu í Öræfajökli 1362 og byggðist aftur seinna; sögn um að þegar Au Ragnar Stefánsson 27224
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Sagnir eru til um fornar leiðir yfir Vatnajökul á milli Skaftafells og Möðrudals; birkiklyfjar fundu Ragnar Stefánsson 27225
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Samtal um leiðir yfir Vatnajökul; „Komdu í Kambtún ef þér þykir langt“ Ragnar Stefánsson 27226
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Sagnir um strandið 1667, þegar Indíafarið strandaði við ósa Skeiðarár; Skollamelur hét leiði blámann Ragnar Stefánsson 27227
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Samtal um skipsströnd Ragnar Stefánsson 27228
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Sauðfjárbúskapur í Skaftafelli, fjárborgir, heyfengur, áburður, garðrækt, fjárhús og hlaðnar fjárbor Ragnar Stefánsson 27229
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Sauðburður, smölun, ullin tekin af, fé haft á húsi og fleira Ragnar Stefánsson 27230
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Sagt frá því hvernig það atvikaðist að Skaftafell varð þjóðgarður Ragnar Stefánsson 27231
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Samtal um þær breytingar sem urðu þegar Jökulsá á Breiðamerkursandi og síðan Skeiðará voru brúaðar Ragnar Stefánsson 27232
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Búseta í Öræfasveit Ragnar Stefánsson 27233
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Kartöflurækt Ragnar Stefánsson 27234
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Áhrif ferðamannastraumsins á lífið í sveitinni Ragnar Stefánsson 27235
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Rætt um það eftir hverju ferðamenn sækjast í Skaftafelli Ragnar Stefánsson 27236
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Búskapur í Skaftafelli; samningar og samskipti við náttúruverndarráð Ragnar Stefánsson 27237
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Verslun og veitingasala er á vegum kaupfélagsins Ragnar Stefánsson 27238
20.08.1981 SÁM 86/755 EF Byggingar fyrir þjónustumiðstöð; afstaða til búskapar Ragnar Stefánsson 27239
20.08.1981 SÁM 86/755 EF Samtal um gamla bæinn í Selinu og varðveislu hans Ragnar Stefánsson 27240
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Sagt frá séra Gísla Finnbogasyni sem uppi var á 17. öld og var prestur á Sandfelli Ragnar Stefánsson 27241
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Vísur um bæi í Öræfum: Í Skaftafelli eru skógartættur Ragnar Stefánsson 27242
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Samtal um braginn og séra Gísla og saga af viðskiptum hans við tröllkonu Ragnar Stefánsson 27243
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Sagt frá Kotáraurnum og steini er nefndist Svarti jökull Ragnar Stefánsson 27244
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Frásagnir af séra Sveini Benediktssyni á Sandfelli og Þorsteini tól Ragnar Stefánsson 27245
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Þrennum drottni þakki smíði Ragnar Stefánsson 27246
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Frásagnir af séra Páli Thorarensen í Sandfelli og minnst á fleiri presta Ragnar Stefánsson 27247
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Anna Sigbjörns Ingibjörg Ragnar Stefánsson 27248
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Sögn um Þjófafoss Ragnar Stefánsson 27249
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Samtal um þjóðgarðinn Skaftafell og framtíðarhorfur; mælingar og rannsóknir í þágu náttúruvísinda Ragnar Stefánsson 27250
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Ræktun sandanna Ragnar Stefánsson 27251
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um framtíðarhorfur í Skaftafelli og óskir heimildarmanns; ræktunarskilyrði á Skeiðarársandi Ragnar Stefánsson 27252
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Ferðamannaþjónusta Ragnar Stefánsson 27253
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um kornrækt og skógrækt Ragnar Stefánsson 27254
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Sagt frá vatnsanda í Skeiðará og trú manna á að hann væri til; skýring heimildarmanns á fyrirbærinu Ragnar Stefánsson 27255
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Sagt frá Skaðafossi Ragnar Stefánsson 27256
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Drápsból Ragnar Stefánsson 27257
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Þjófafoss og Skaðafoss Ragnar Stefánsson 27258
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Frásögn af Jóni Bjarnasyni og viðureign hans við tófur Ragnar Stefánsson 27259
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Sagt frá umbótum Jóns Bjarnasonar á Skaftafelli og misheppnaðri tilraun hans til að verka skerpukjöt Ragnar Stefánsson 27260
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Saga af kröftum Jóns Bjarnasonar Ragnar Stefánsson 27261
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Sagt frá góðum vatnahestum Ragnar Stefánsson 27262
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Gamansaga um Síðumenn í kaupstaðarferð Ragnar Stefánsson 27263
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um ferðir yfir Skeiðarárjökul Ragnar Stefánsson 27264
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um ferðir manna yfir jökul þegar ekki var fært yfir Skeiðará með öðru móti Ragnar Stefánsson 27265
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Saga um það hvernig handrit af ævisögu séra Jóns Steingrímssonar bjargaðist frá eyðileggingu Ragnar Stefánsson 27266
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um séra Jón Steingrímsson Ragnar Stefánsson 27267
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um séra Benedikt Jónsson í Bjarnarnesi Ragnar Stefánsson 27268
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um presta Ragnar Stefánsson 27269
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Samtal um presta Ragnar Stefánsson 27270
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá séra Brandi sem var prestur í Einholti á Mýrum og síðar í Skaftártungu og fleira fólki Ragnar Stefánsson 27271
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá séra Sveini Eiríkssyni Ragnar Stefánsson 27272
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá Sigurði Magnússyni landsskrifara Ragnar Stefánsson 27273
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Samtal um lausavísur, hagyrðinga og hagmælsku Ragnar Stefánsson 27274
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá Páli Jónssyni og vísa eftir hann: Áður var ég mætur maður með mönnum talinn Ragnar Stefánsson 27275
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Samtal um það hvenær nýju sálmalögin komu í Öræfasveit Ragnar Stefánsson 27276
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Samtal um forsöngvara í kirkjunni á Hofi í Öræfum og hljóðfæri í kirkjunni Ragnar Stefánsson 27277
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Samkomur Ragnar Stefánsson 27278
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Ungmennafélag Ragnar Stefánsson 27279
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Skemmtanir, dans, harmoníka Ragnar Stefánsson 27280
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Kvenfélag Ragnar Stefánsson 27281
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Áhrif ungmennafélagsins Ragnar Stefánsson 27282
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Umbótastarf ungmennafélagsins Ragnar Stefánsson 27283
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Spurt um söngleiki Ragnar Stefánsson 27284
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Spurt um smalabúsreið; sagt frá smalareið sem farin var 15. sunnudag í sumri; dagurinn var nefndur s Ragnar Stefánsson 27285
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá skipsstrandi og rauðvíni sem barst í sveitina Ragnar Stefánsson 27286
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá skipsströndum á þessari öld Ragnar Stefánsson 27287
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Skipting fjörunnar Ragnar Stefánsson 27288
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Gamansaga um björgun á salti úr strönduðu skipi Ragnar Stefánsson 27289
SÁM 88/1394 EF Sagt frá selveiði við Ingólfshöfða; sögn um krafta Eiríks Einarssonar Ragnar Stefánsson 32685
SÁM 88/1394 EF Tófuveiðar Jóns Einarssonar í Skaftafelli Ragnar Stefánsson 32686
SÁM 88/1394 EF Skeiðará og ferðir yfir hana; sögur af þeim ferðum Ragnar Stefánsson 32687
SÁM 88/1394 EF Starf heimildarmanns við eftirlit með símanum, um ferðir og búnað Ragnar Stefánsson 32688
SÁM 88/1395 EF Bundið til klakks Ragnar Stefánsson 32689
SÁM 88/1395 EF Hafrafell Ragnar Stefánsson 32690
SÁM 88/1395 EF Rafstöðvar Ragnar Stefánsson 32691
SÁM 88/1395 EF Segir frá fyrstu ferð sinni yfir Skeiðará og yfir ósana Ragnar Stefánsson 32692
SÁM 88/1395 EF Segir frá ferð yfir Skeiðará og yfir ósana Ragnar Stefánsson 32693
SÁM 88/1395 EF Ýmis fyrirbæri í Skeiðará, minnst á hlaup og gos undir jöklinum, rennsli árinnar Ragnar Stefánsson 32694
SÁM 88/1395 EF Frásögn af Níelsi pósti og fleiru Ragnar Stefánsson 32695
SÁM 88/1396 EF Draumur Jóns Stefánssonar; sjórekið lík Ragnar Stefánsson 32701
SÁM 88/1397 EF Draumur Jóns Stefánssonar; sjórekið lík Ragnar Stefánsson 32702
SÁM 88/1397 EF Reki, skipsstrand Ragnar Stefánsson 32703
SÁM 88/1397 EF Tundurdufl; kópaveiði og staðhættir Ragnar Stefánsson 32704
SÁM 88/1397 EF Þorsteinn Guðmundsson á Maríubakka og Guðrún Einarsdóttir ættuð úr Selinu í Skaftafelli; saga af Ein Ragnar Stefánsson 32705
SÁM 88/1397 EF Kraftamenn Ragnar Stefánsson 32706
SÁM 88/1397 EF Bjargveiði Ragnar Stefánsson 32707
SÁM 88/1397 EF Bændaríma úr Öræfasveit: Bændur minnast vil ég á Ragnar Stefánsson 32708
14.09.1969 SÁM 87/1128 EF Alþingisrímur: Hrindi ég Austra fari á flot og fer að kveða Ragnar Stefánsson 36705
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Viðtal við Laufeyju Lárusdóttur og Ragnar. Spurt um ættir og ungmennafélag Öræfinga. Spurð um söng e Ragnar Stefánsson og Laufey Lárusdóttir 39993
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Gunnar minn misst hefur. Ragnar mælir fram þulu fyrir barn. Ragnar Stefánsson 39997
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Kom ég þar að kveldi. Ragnar mælir nú fram þuluna sem Laufey fór með áðan. Ragnar Stefánsson 39998
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Vaknaðu Bangsi og Benni Ragnar Stefánsson 39999
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Nú skal byrja braginn. Þululag, sungið. Ragnar Stefánsson 40000
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Dísin óðar himins hlín. Kveðið upp úr Alþingisrímum með miklum hikum og spjalli á milli. Ragnar Stefánsson 40001
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Ragnar sýnir muni, svo sem lýsislampa og gamla skruddu. Í kjölfarið koma umhverfismyndskeið af skrið Ragnar Stefánsson 40002
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Andri hlær svö höllin nær við skelfur. Ragnar kveður í gömlu baðstofunni. Í kjölfarið er spjallað u Ragnar Stefánsson 40003

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 28.04.2017