Bjarni Hjaltested 10.06.1868-17.07.1946

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum1888. Nám í guðfræði við Hafnargáskóla , cand. phil og próf í hebresku 27. janúar 1890 og próf í kirkjufeðrafræði 1891. Cand. theol. frá Hafnarháskóla 25. júní 1902. Víðgður aðstoðarprestur að Dómkirkjunni í Reykjavík 26. apríl 1903 og var þar til 1909. Fékkst að öðru leyti mest við kennslu.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 241-42 </p>

Staðir

Dómkirkjan Aukaprestur 26.04. 1903-1909

Aukaprestur og kennari

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.09.2018