Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir 14.04.1965-

<p>Gunnhildur Halla hóf sellónám á Íslandi, en flutti ung til Frakklands til framhaldsnáms. Hún lauk prófi í sellóleik frá Konunglega tónlistarsháskólanum í Kaupmannahöfn og stundaði einnig framhaldsnám í Ísrael og Frakklandi. Meðal kennara hennar má nefna Erling Blöndal Bengtsson, Torleif Thedeen, William Pleeth og Uzi Wiesel.</p> <p>Í aldarfjórðung bjó Gunnhildur og starfaði sem sellóleikari erlendis: í Frakklandi, Danmörku, Ísrael og Svíþjóð, en fluttist heim árið 2011 og starfar nú hér sem sellóleikari og kennari. Gunnhildur hefur lagt áherslu á að leika nútímatónlist og hafa verk verið tileinkuð henni. Hún hefur leikið í mörgum sinfóníuhjómsveitum og kammersveitum bæði hér á landi og erlendis.</p> <p align="right">Listasafn Sigurjóns Ólafssonar – Sumartónleikar 28. júlí 2009.</p> <p>- - - - -</p> <p>Gunnhildur Halla was born in Iceland where she took her first steps in playing the cello. As a teenager she moved to France to further her cello studies. Her teachers include Erling Blöndal Bengtsson, Torleif Thedeen, William Pleeth and Uzi Wiesel.</p> <p>For 26 years her music and her life took place in countries like France, Denmark, Israel and Sweden, but she returned to Iceland in 2011 where she now teaches and performs. She has played in various orchestras and ensembles both in Iceland and abroad and specializes in contemporary music for solo cello.</p> <p align="right">Sigurjon Olafssonar Art Museum Summer Concerts (July 29, 2016.</p>

Staðir

Konunglegi tónlistarháskólinn í Kaupmannahöfn Háskólanemi -

Skjöl


Háskólanemi , sellókennari og sellóleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 18.07.2016