Einar Sigurðarson 07.07.1922-

Einar ólst upp á Tóftum hjá föðurbróður sínum, Sighvati Einarssyni, og k. h., Guðbjörgu Halldóru Brynjólfsd., og föðurforeldrum sínum. Hann varð búrfræðingur frá Hólum 1943. Tók sveinspróf í húsasmíðum á Selfossi 1952. Fékk tilsögn í orgelleik hjá Páli Halldórssyni og Sigurði Ísólfssyni.

Einar var söngkennari við barnaskólann á Selfossi 1949-51 og teiknikennikennari við við iðnskólann þar frá 1950. Hann vann og í trésmiðju Kaupfélags Árnesinga, Selfossi.

Einar var organísti við Hraungerðiskirkju frá 1946.

Byggt á færslu um Einar í Kennaratali á Íslandi, 1. bindi bls. 113

Staðir

Hraungerðiskirkja Organisti 1946-
Selfosskirkja Organisti 1970-1972
Þingvallakirkja Organisti 1981-

Kórstjóri, organisti og tónlistarmaður
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.10.2015