Jón Erlendsson -1672

Vígðist prestur að Snæúlfsstöðum 1628-9. Fékk Villingaholt í fardögum 1639 og hélt til æviloka. Líklega hefur hann að einhverju leyti gegnt Hraungerði og Oddgeirshólum 1634-5 eða 36. Skrifaði upp mörg fornrit.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 105-6.

Staðir

Snæúlfsstaðakirkja Prestur 1628/9-1639
Villingaholtskirkja Prestur 1639-1672

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2015