Steindór Jónsson 1740-01.03.1797

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1764. Vígðist aðstoðarprestur í Nesþingum 05.10.1766. Árið áður fékk hann uppreisn vegna of bráðrar barneignar með konu sinni. Fékk Staðarhraun 8. mars 1780 og Hvamm í Norðurárdal 16. febrúar 1792 og hélt til æviloka. Hann var hraustmenni að burðum og sæmilegur kennimaður. stilltur og vel látinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 346-47. </p>

Staðir

Neskirkja Aukaprestur 05.10.1766-1780
Staðarhraunskirkja Prestur 08.03.1780-1792
Prestur 16.02.1792-1797

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2014