Jón Pétursson 15.öld-
<p>Prestur sem var á Hrafnagili til 1456 en óvíst hvenær hann hóf störf þar. Fékk Grenjaðarstað fyrir 1466 sem annar prestur, en óvíst hve hann hélt staðnum. Fékk Höfða fyrir 1477, hugsanlega setið á Grýtubakka. Fremur óljóst með þennan ágæta mann.</p>
<p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 279, 294 og 304.</p>
Staðir
Hrafnagilskirkja | Prestur | -1456 |
Höfðakirkja | Prestur | 1477 fyr- |
Grenjaðarstaðakirkja | Prestur | 1466 fyr- |

Prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.10.2017