Reuenthal von Neidhart (Neidhardt, Neithardt) 1180-1237

Þýskt tónskáld og mansöngvari sem þjónaði aðlinum í Bayern og Austurríki. 68 ljóð og 17 lög hafa varðveist eftir hann sem öll eru ætluð fyrir dans.

Gads Musikleksikon - 2003


Tengt efni á öðrum vefjum

Skáld, söngvari og tónskáld
Ekki skráð

Margrét Óðinsdóttir uppfærði 14.09.2015