Ólafur Jónsson -25.03.1661

Prestur fæddur um 1590. Hann var orðinn aðstoðarprestur á Eyri í Skutulsfirði um 1614, missti þar prestskap fyrir tvö barneignarbrot, fékk uppreisn og var áfram á Eyri. Fékk Eyri eftir andlát sr. SIgmundar Egilssonar,en missti prestskap aftur vegna barneignarbrots 1643 og afhenti staðinn 1644. Fékk Stað í S'ugandafirði 2. júní 1653 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 59.

Staðir

Eyrarkirkja, Skutulsfirði Aukaprestur 17.öld-17.öld
Eyrarkirkja, Skutulsfirði Prestur 17.öld-17.öld
Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 1653-1661

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.07.2015