Guttormur Þorsteinsson 16.08.1774-22.10.1848

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1793. Vígðist 13. ágúst 1797 aðstoðarprestur sr. Einars Stefánssonar að Hofi í Vopnafirði. Fékk prestakallið 1. október 1805 og hélt til æviloka.Var prófastur í Norður-Múlasýslu1810-1841. Mikill maður og hraustur, stilltur og gætinn, fjáraflamaður og einn af auðugustu mönnum landsins.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 226.

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 1805-1848
Hofskirkja í Vopnafirði Aukaprestur 13.08.1797-1805

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2018