Sigurður Árni Þórðarson 23.12.1953-

°<p>Prestur. Stúdent frá MR 1973. Nám við Indremissionsselskabets Bibelskole í Osló 1973-74. Cand. theol. frá HÍ 30. júní 1979: Framhaldsnám í guðfræði í Tennesee 1979-84 og 1986-89 og Ph. D. þaðan sumarið 1989. Námskeið við Goethe Insttut 1974 og í Mannheim 1980. Settur sóknarprestur í Ásaprestakalli frá 1. maí 1984, vígður 19. apríl sama ár. Skipaður sóknarprestur í Staðarprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi 1. maí 1984 til 1. júlí 1986. Ráðinn rektor Skálholtsskóla 1986-91. Fræðslustjóri Þjóðgarðsins á Þingvöllum 1. janúar 1992 til 31. ágúst 1995. Settur sóknarprestur í Þingvallaprófastsdæmi frá 25. ágúst til 8. september 2000.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 785-86< </p>

Staðir

Þingvallakirkja Prestur 25.08.1999-09.09.1999
Þorgeirskirkja Prestur 01.05.1985-01.07.1986
Ásakirkja Prestur 01.05.1984-1985

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.01.2019