Pétur Hallsson 16.öld-17.öld

Prestur. Varð aðstoðarprestur föður síns í Kirkjubæ í Tungu, fékk Skeggjastaði um 1602. Fékk sektir fyrr þrenn lausaleiksbörn 1611-13. Var látinn 6. ágúst 1618.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 158.

Staðir

Skeggjastaðakirkja Prestur 1602-1618 fyr
Kirkjubæjarkirkja Aukaprestur 1600 um-1602

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.11.2017