Helga Þórdís Benediktsdóttir 16.02.1921-30.08.2018

Helga fæddist á Patreksfirði, en flutti 5 ára til Eskifjarðar og 7 ára til Norðfjarðar með fósturforeldrum sínum eftir að móðir hennar lést. Hún fór síðan í vinnu á Seyðisfirði 17 ára og var þar þar til hún fór í Hjúkrunarskólann árið 1943.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.04.2003 SÁM 05/4103 EF Sagt frá saltfiskverkun og þátttöku barna í þeirri vinnu Helga Þórdís Benediktsdóttir 45444
04.04.2003 SÁM 05/4103 EF Sagt frá barnaleikjum: búleikir þar sem búnar voru til drullukökur og glerbrot höfð fyrir leirtau; k Helga Þórdís Benediktsdóttir 45445
04.04.2003 SÁM 05/4103 EF Leiknum parís lýst nokkuð nákvæmlega Helga Þórdís Benediktsdóttir 45446
04.04.2003 SÁM 05/4103 EF Slagbolta lýst Helga Þórdís Benediktsdóttir 45447
04.o4.2003 SÁM 05/4103 EF Sagt frá sundlauginni, sundiðkun og sundkennslu Helga Þórdís Benediktsdóttir 45448
04.04.2003 SÁM 05/4104 EF Haldið áfram að segja frá sundkennslunni, m.a. einhverskonar flotholtum sem voru kölluð vængir, þau Helga Þórdís Benediktsdóttir 45449
04.04.2003 SÁM 05/4104 EF Helga segir frá ýmsum leikjum sem hún fór í í æsku, einnig minnst á skólagöngu og leikfimikennslu Helga Þórdís Benediktsdóttir 45450

Tengt efni á öðrum vefjum

Hjúkrunarkona

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.09.2020