Stefán Jónsson 26.04.1817-29.10.1890

<p>Prestur. Stúdent 1840 frá Bessastaðaskóla. Var eitt ár skrifari sýslumanns og vígðist síðan 30. júní 1844 aðstoðarprestur föður síns á Hjaltastöðum, fékk Garð 14. maí 1855, Presthóla 15. júlí 1862 og loks Kolfreyjustað 28. maí 1874. Fékk leyfi frá störfum 2. september 1887. Var gáfumaður, góður kennimaður og valmenni.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 325-26. </p>

Staðir

Hjaltastaðakirkja Aukaprestur 30.06.1844-1855
Garðskirkja Prestur 14.05.1855-1862
Presthólakirkja Prestur 15.07.1862-1874
Kolfreyjustaðarkirkja Prestur 28.05.1874-1887

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.11.2017