Sigurður Benediktsson 12.06.1851-

Prestur. Stúdent 1726 frá Hólaskóla. Vígðist 22, júní 1732 aðstoðarprestur sr. Einars Skúlasonar í Garði og tók við 1733 er sr. Einar sagði af sér. Fékk formlega veitingu 1734 og lét af prestskap 1774. Harboe gaf honum heldur slaka einkunn og 1756 er hann talinn meðal hinna bágstöddustu presta í Þingeyjarþingi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 210-211.

Staðir

Garðskirkja Aukaprestur 22.06.1732-1733
Garðskirkja Prestur 1733-1774

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.10.2017