Baldur Kristjánsson 22.07.1949-

Prestur. Stúdent frá ML 1970. BA í almennri þjóðfélagsfræði frá HÍ 1975 og Cand. theol. frá HÍ 30. júní 1984. Th.M. í guðfræði og siðfræði frá Harvard University 1989-91. Ráðinn prestur Óháða safnaðarins í Reykjavík1. janúar 1984 til 30. júlí 1985 og vígður þangað 11. júní 1984.Settur sóknarprestir í Bjarnan esprestakalli1. septemmber 1985 og skipaður frá 1. nóvember1987 og var þar til 31. júlí 1995. Biskupsritari1. ágúst 1995 til 31. desember 1997.Settur prestur ó Þorlákshafnarprestakalli 1. ágúst 1998 og hélt til 31. júlí 2000. Skipaður 1. ágúst 2000. Vann ýmis aukastörf meðfram, s.s. löggæslu, kennslu og blaðamennsku.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 224

Staðir

Kirkja Óháða safnaðarins Prestur 01.01.1984-39.07.1985
Bjarnaneskirkja Prestur 01.09.1985-31.07.1995
Þorlákskirkja Prestur 01.08.1998-31.07.2000

Blaðamaður, kennari og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.09.2018