Arna Ýrr Sigurðardóttir 15.12.1967-

Prestur. Stúdent frá M.A. 1988, Cand. theol. frá HÍ. 26. október 1996. Nám í Englandi, Skotlandi og Þýskalandi. Sóknarprestur á Raufarhöfn 20 ágúst 2000. Skipuð prestur í Grafarvogsprestakalli 1. september 2014.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 188-89.


Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.08.2018